Ţorskur

Ţorskur - Gadus morhua morhua                                                                          Teikning: Jón Baldur Hlíđberg

 

Ţorskafurđir

MSCIRF

Ferskar: hnakkar, flök, sporđar og bitar.
Lausfrystar: hnakkar, flök, sporđar og bitar.
Ađrar frystar: blokk og marningur.
Saltađar: flattur saltfiskur, fés og ţunnildi.

Ćtla má ađ Íslendingar hafi um dagana veriđ háđari ţorski en nokkur önnur í veröldinni og enn er ţorskurinn sá nytjafiskur sem skiptir íslenskan sjávarútveg og ţjóđarbú mestu máli sem útflutningsvara; einkum ferskur, saltađur eđa frystur.

Afli heftur sveiflast nokkuđ frá ári til árs vegna mismunandi ađstćđna í sjálfu lífríki hafsins og vegna mismikils sóknarţunga í veiđum. Um tíma var ţorskstofninn viđ Íslands í hćttu vegna ofveiđi og sett var á kerfi fiskveiđistjórnunar til ađ takmarka veiđarnar. Nú stćkkar ţorskstofninn og eflist á nýjan leik og jafnframt hefur fiskveiđistjórnunin gert mögulegt ađ samhćfa veiđar, vinnslu og markađsstarf til ađ uppfylla kröfur neytenda um góđan fisk áriđ um kring og gera sjávarútveginum kleift ađ standa undir ţeim efnahagslegum kröfum sem samfélagiđ gerir til hans.

Vestmannaeyjar eru ein stćrsta verstöđ Íslands og í grennd viđ ţćr eru gjöful fiskimiđ. Fiskur sem Eyjamenn draga úr sjó er kominn í verslanir og veitingahús í Vestur-Evrópu innan sólarhrings og innan tveggja sólarhringa í Norđur-Ameríku.

Veiđislóđ Vinnslustöđvarskipa fyrir ţorsk.

  

Heimildir: 
Íslenskir fiskar eftir Gunnar Jónsson, 
Fjölvaútgáfa/1983; 
Fiskar og fiskveiđar eftir Bent J. Muus og Preben Dahlström, 
Almenna bókafélagiđ 1968; o.fl.
Menu
  • Vinnslustöđin hf.
  • Hafnargötu 2
  • 900 Vestmannaeyjar
  • Sími (+354) 488 8000
  • Fax (+354) 488 8001
  • vsv@vsv.is