Fiskimj÷lsverksmi­jan

 • Ůessa grein um Fiskmj÷lsverksmi­juna Ý Vestmannaeyjum samdi Halldˇr Magn˙sson og kom h˙n fyrst fyrir sjˇnir lesenda ßri­ 1972 Ý Bliki, ßrsriti Vestmannaeyja, sem Ůorsteinn Ů. VÝglundsson gaf ˙t. Halldˇr Magn˙sson bjˇ lengst af ß ┴savegi 12, fŠddur 15. aprÝl 1904 Ý NřjabŠ Ý Vestmannaeyjum. Halldˇr hˇf st÷rf Ý Fiskimj÷lsverksmi­junni hausti­ 1920 og vann ■ar samfellt Ý nŠr hßlfa ÷ld, Ý tugi ßra sem verkstjˇri.
 • Aftan vi­ grein Halldˇrs eru vi­bˇtarfrˇ­leiksmolar ˙r s÷gu Fiskimj÷lsverkmi­junnar.
 • Sigurgeir Jˇnasson tˇk me­fylgjandi ljˇsmyndir.

Ůa­ ger­ist ß ßrinu 1912 a­ hÚr var hafist handa um a­ reisa fiskimj÷lsverksmi­ju. Upphaf mßls var a­ GÝsli Jˇhannsson Johnsen, sem var enskur rŠ­sisma­ur, komst Ý kynni vi­ enskt fÚlag Ý Grimsby, sem framleiddi fiskimj÷l Ý stˇrum stÝl. GÝsli sß a­ hÚr heima Ý Vestmannaeyjum var tilvali­ a­ setja ß stofn slÝka verksmi­ju. Sjßlfur var­ hann a­ hafa verksmi­juna ß sÝnu nafni samkvŠmt landsl÷gum en fÚlagi­ bygg­i raunar h˙si­ og lag­i til allar vÚlar. Ůetta breska fÚlag var afar ÷flugt og ßtti fiskimj÷lsverksmi­jur vÝ­s vegar ß Englandi og haf­i yfir a­ rß­a miklu fjßrmagni.

Opna­ vi­ ath÷fn

Hinga­ kom skip me­ vÚlarnar. Ůa­ lag­ist ß VÝkina, ■vÝ annnars komust ÷nnur skip ekki inn Ý h÷fnina og var­ ■vÝ a­ afgrei­a ■a­ äfyrir utanô eins og kalla­ var. SÝvalningarnir, ■urrkararnir, voru einna ■yngstir af vÚlahlutum ■essum. Ůeir voru ■Útta­ir til beggja enda og sÝ­an var ■eim fleytt Ý land. Flestum vÚlahlutunum var samt komi­ Ý land ß uppskipunarbßtum, sem var břsna erfitt ■vÝ a­ engin lyftitŠki voru ■ß til a­ lyfta ■essum ■ungu hlutum upp ˙r bßtunum, a­eins tˇgblakkir kn˙­ar handafli. Einnig voru til svokalla­ar kraftblakkir.

Ůegar svo vÚlahlutirnir voru komnir ß land ■urfti a­ flytja ■ß vestur Ý verksmi­juh˙si­. Sß flutningur fˇr a­ mestu fram ß ■ann hßtt a­ k÷ssunum sem ■eir voru Ý var velt me­ hjßlp tˇga e­a äskr˙ftˇgaô , eins og ■au voru k÷llu­. Sumir verksmi­juhlutarnir voru umb˙­alausir, svo sem tveir su­ukatlar. Ůarna voru sex su­uvÚlar og gufuvÚl. H˙n var Ý heilu lagi nema aflhjˇli­, sem var ˙t af fyrir sig. GufuvÚlin ßtti a­ skila 55 hest÷flum og giska Úg ß a­ aflhjˇli­ hafi veri­ um hßlfur annar metri a­ ■vermßli. Allar vÚlar Ý ■ß daga voru mj÷g ■ungbygg­ar ■vÝ a­ ■Šr voru svo efnismiklar. ŮvÝ var einmitt hÚr til a­ dreifa.

Allar komust ■essar vÚlar og vÚlahlutar ß sinn sta­ a­ lokum og verksmi­jan tˇk til starfa sÝ­ari hluta aprÝlmßna­ar 1913. Ůß var verksmi­jan opnu­ almenningi til sřnis einn dag og voru gestum bo­nar veitingar. B÷rn fengu vÝnarbrau­ og ÷llum fannst miki­ til um ■etta fyrirtŠki.á

Reim ˙r ˙faldahßri Ý gangverkinu!

╔g vil ■essu nŠst reyna a­ lřsa verksmi­junni Ý sem stŠrstum drßttum. Ůß er fyrst a­ nefna gufukatlana. Gufu■rřsingurinn var venjulega 135-145 pund (67,5-72,5 kg) ß hvern fer■umlung. Gufuafl kn˙­i gufuvÚlina. Einnig var gufan notu­ til ■ess a­ sjˇ­a beinin Ý su­uvÚlunum. Hver su­uvÚl var lßrÚttur sÝvalningur sem nŠst 170 cm. Ý ■vermßl. Tveir voru byr­ingar ■eirra, innra og ytra bor­, og bil ß milli. Gufa ■rřstist inn ß milli byr­inganna.

Ůannig var hrßefni­ so­i­ Ý mauk og ■ar til ■a­ var ■urrt or­i­, allur v÷kvi gufa­ur upp ˙r ■vÝ. Eftir hverjum su­uvÚlarsÝvalningi lß stßl÷xull. ┴ hann voru festir 12 armar og ß hverjum armi stßlplata sem fest var me­ tveim spenniboltum svo a­ hŠgt var a­ stilla st÷­u hverrar pl÷tu frß ytra bor­i byr­ingsins. Bili­ frß stßlpl÷tunni ˙t a­ innra bor­i sÝvalningsins var sem nŠst 1/16 ˙r ■umlungi. Íxullinn snerist innan Ý su­uvÚlarsÝvalningnum 3 sn˙ninga ß mÝn˙tu.

┴ ÷­rum enda sÝvalningsins var stˇrt snekkjutannhjˇl. Me­ reim var ■a­ tengt vi­ stßl÷xul sem lß eftir endil÷ngu verksmi­juh˙sinu og var sn˙i­ me­ afli gufunnar. Geysisterk reim ˙r ˙lfaldahßri var strengd milli aflhjˇls gufuvÚlarinnar og hjˇls ß stßl÷xlinum og ■annig snerist hann og sneri svo me­ sÚr ÷xlum su­uvÚlannaá

Segull til lŠkninga lÝka

Ůegar fiskbeinin Ý su­uvÚlinni voru fullso­in var opnu­ loka ne­an ß sÝvalningnum og ruddist ■ß efni­ allt ˙t ˙r vÚlinni ni­ur ß gˇlfi­. Ůar var­ a­ brei­a ˙r ■vÝ til a­ kŠla ■a­, ß­ur en ■vÝ var moka­ upp Ý sigti. Ůa­ af efninu sem enn var svo grˇft a­ ekki fˇr Ý gegnum sigti­ var mala­ Ý beinakv÷rn og sigta­ sÝ­an. Mj÷linu var sÝ­an moka­ ß reim sem rann ß milli tveggja stßlsÝvalninga og var annar sÝlvalningur sß segulmagna­ur. ┴ ■ann hßtt hreinsa­ist allt jßrn ˙r mj÷linu, allir lÝnu÷nglar t.d., og var ■a­ mj÷g ßrÝ­andi ■ar sem mj÷li­ var Štla­ til skepnufˇ­urs. Geta mß ■ess a­ segull ■essi var mj÷g kr÷ftugur.

Geta mß ■ess a­ eitt sinn kom Ý verksmi­juna einn mesti kraftaj÷tunn Eyjanna. LÚt Úg ■ß 10 kg lˇ­ ß segulinn og bau­ honum a­ losa lˇ­i­. Ůa­ hÚlt hann a­ vŠri au­velt verk. En ■a­ fˇr ß annan veg. Hann hreyf­i ■a­ ekki og haf­i hann ■ˇ gott tak ß hanka lˇ­sins.

Svo var ■a­ Ý anna­ sinn a­ ma­ur nokkur fÚkk jßrnflÝs Ý auga­ e­a vi­ auga­. Hann fˇr til okkar ßgŠta lŠknis, Halldˇrs heitins Gunnlaugssonar, sem sendi manninn umsvifalaust inn Ý verksmi­ju. ┴tti hann a­ leggja auga­ a­ seglinum og halda ■vÝ vi­ hann um stund. Ůetta ger­i hann. Frß okkur fˇr svo ma­urinn til lŠknisins sem sko­a­i auga­ aftur. Var ■ß jßrnflÝsin horfin.

Ljˇsin voru nřlunda Ý Eyjum

Fyrst var hugmyndin a­ lřsa verksmi­juna upp me­ karbÝtljˇsum en ■au reyndust ˇ■Šgileg. Ůß var fenginn hßlf kˇlav. rafall til ljˇsaframlei­slunnar. Enda ■urfti rafmagn til a­ orka ß segulinn en segul ■urftu ■eir ekki a­ nota Ý verksmi­junum Ý Englandi, ■vÝ a­ ■eir unnu ekki ˙r beinum me­ jßrni Ý. HÚr var hins vegar mest allur fiskur ■ß veiddur ß lÝnu og ■ess vegna miki­ af ÷nglum Ý efninu. Miki­ ■ˇtti vari­ Ý rafljˇsin. Ůetta var algj÷r nřjung hÚr Ý bŠ ■ar sem engin rafst÷­ var ■ß til hÚr og alls sta­ar notu­ olÝuljˇs.

Eitt var ■a­ sem gj÷r­i rekstur verksmi­junnar erfi­an. Ůa­ var vatnsskorturinn. Hans vegna bar ■a­ oft vi­ ■egar mikill var snjˇr a­ strßkar h÷f­u atvinnu af a­ velta snjˇk˙lum a­ verksmi­junni og lßta ■Šr Ý brunna e­a vatnsgeyma hennar. En alltaf olli vatnsskorturinn okkur s÷mu vandrŠ­unum. A­ lokum var hafist handa og sprengdur ni­ur vatnsgeymir e­a brunnur fyrir vestan og sunnan verksmi­juh˙si­. Ůa­ var bŠ­i erfitt og dřrt verk. Brunnur ■essi var 55 fet ß dřpt og ˙r honum var vatninu dŠlt. Fyrst Ý sta­ var a­eins ÷rlÝti­ salt Ý vatninu en ■egar frß lei­ reyndist vatni­ Ý brunni ■essum jafn salt og sjˇrinn Ý h÷fninni. Samt ur­um vi­ a­ nota ■etta vatn blanda­ vatni ■vÝ sem fÚkkst af ■aki verksmi­junnar ■egar rigndi.

FlutningatŠkin voru hest- og handvagnar

Framlei­slumagn verksmi­junnar var ein smßlest af ßgŠtu fiskimj÷li ß hverjum 12 vinnutÝmum. Fisk˙rgangur sß sem vi­ fengum til vinnslu var a­eins lÝtill hluti ■ess sem til fÚll Ý verst÷­inni. Miki­ af slˇgi og fiskbeinum var nota­ Ý kßlgar­a og til t˙nrŠktar en erfitt var ■a­ řmsum a­ koma ■essum ßbur­i frß sÚr ■ar sem engin bifrei­ var ■ß Ý kaupt˙ninu (kom fyrst 1919 til Vestmannaeyja). Var­ ■vÝ a­ aka ■essum ßbur­i ß hestv÷gnum, sem lÝka voru fßir til, e­a ß handv÷gnum og hjˇlb÷rum. Allur flutningur ß hrßefni til verksmi­junnar fˇr fram ß hestv÷gnum og svo eilÝti­ ß handv÷gnum.

GÝsli J. Johnsen haf­i fengi­ lˇ­ handa verksmi­junni ß grasivaxinni fl÷t su­ur af NřjabŠjarklettum, vestast Ý Skildingafj÷ru (h˙n var ■ar sem drßttarbrautirnar eru n˙). Ůetta var mj÷g fagur sta­ur ■ar sem verksmi­jan var bygg­. ╔g get til a­ lˇ­in hafi veri­ 5-6 ■˙sund fermetrar a­ stŠr­. Hinn nři eigandi lˇ­arinnar lÚt gir­a hana mj÷g traustri trÚgir­ingu. Stˇlparnir voru ˙r 5x6 ■umlunga trjßm. Plankar voru negldir ß stˇlpana og voru ■eir tveggja ■umlunga ■ykkir og fj÷gurra ■umlunga brei­ir. ┴ ■ß voru ■ykkir rimlar negldir. Gir­ingin mun hafa veri­ um ■a­ bil tveggja metra hß. ┴ mˇti austri var 3,5 metra breitt hli­ ß gir­ingunni og hli­stˇlpar gildir og fj÷gurra metra hßir. TrÚ tengdu saman efri enda hli­stˇlpanna. Brei­ur akvegur var lag­ur vestur Ý hli­ verksmi­junnar frß vesturenda Strandvegarins.

Innan verksmi­jugir­ingarinnar var allt geymt sem heyr­i til verksmi­junni og fˇr ■ar mest fyrir kolunum. Ůau voru ■ar Ý hßum bing og stŠrstu kolastykkin l÷g­ a­ bingnum allt um kring. Yfirma­ur verksmi­junnar, sem var breskur og hÚt E. Peacock, vildi lßta fara vel um kolin ■annig a­ ■au lŠgju ß sem minnstum fleti. Hann ger­i lÝka kr÷fu til ■ess a­ gengi­ vŠri sÚrlega vel um kolin ■egar ■eim var eki­ inn Ý verksmi­juna a­ gufukatlinum.á

Ůjˇ­verjar hertˇku skip og mj÷l

VertÝ­ina 1914 var unni­ lßtlaust Ý verksmi­junni og fram eftir vorinu. Ůß var hrßefni­ ■roti­, enda komin vertÝ­arlok. A­komufˇlki­ var fari­ heim og bßtum lagt vi­ bˇl sÝn ß h÷fninni. Ůar lßgu ■eir flestir allt sumari­ en er hausta tˇk voru ■eir bßtar settir ß land er ■urftu vi­ger­ar vi­. Minni vi­ger­ir ß ■eim voru framkvŠmdar Ý fj÷runni ■ar sem lßti­ var fjara undan ■eim.

Sumari­ 1914 hurfu Englendingar sem unni­ h÷f­u Ý verksmi­junni, en ■eir voru tveir, til Englands og komu ■eir aldrei aftur, enda hˇfst fyrri heimsyrj÷ldin er ß sumari­ lei­, H˙n stˇ­ Ý 4 ßr e­a til 11. nˇv. 1918 eins og vita­ er og var verksmi­jan ekki rekin styrjaldarßrin og ■remur ßrum lengur e­a ekki fyrr en 1921.

Sumari­ 1915 kom til Eyja enskt flutningaskip og tˇk til ˙tflutnings allt fiskimj÷li­ sem eftir var Ý verksmi­junni. Vi­ frÚttum sÝ­ar a­ ß lei­inni ˙t hef­u Ůjˇ­verjar herteki­ skipi­ og fari­ me­ ■a­ til Ůřskalands. Ůannig enda­i ■ß fyrsti ßfangi verksmi­jurekstursins, a­ eigendurnir h÷f­u heldur lÝti­ eftir Ý a­ra h÷nd.

Ůessi fiskimj÷lsverksmi­ja mun vera s˙ fyrsta er reist var hÚr ß landi. ١ er rÚtt a­ geta ■ess hÚr a­ franskt fÚlag hˇf byggingu fiskimj÷lsverksmi­ju ß Ei­inu hÚr Ý Eyjum nokkru ß­ur en GÝsli J. Johnsen bygg­i sÝna verksmi­ju. En hin franska verksmi­ja var aldrei nema hßlfbygg­. Hinn franski Brillouin Ý ReykjavÝk var afli­ Ý fyrirtŠki ■essu. MÚr var tjß­ a­ gufuketill Ý verksmi­ju ■essa hina fyrirhugu­u hef­i veri­ fluttur til Eyja ß sÝnum tÝma. Ůa­ var allt vÚlakyns sem til hennar kom hinga­. Grunnur verksmi­juh˙ssins sÚst enn ß Ei­inu sunnanver­u.

Ekill Ý gŠruskinnssŠti

Ůß kem Úg a­ ■vÝ hvernig hrßefnis var afla­ Ý firskimj÷lsverksmi­ju GÝsla J. Johnsens. Ůa­ var keypt af ˙tger­arm÷nnum, nema ■a­ sem barst verksmi­junni frß hinni miklu ˙tger­ GÝsla sjßlfs. Ekki man Úg ver­i­ en allt var ■a­ mi­a­ vi­ tunnur eins og Ý Englandi. Sß ma­ur sem tˇk ß mˇti hrßefninu ˙t ˙r krˇnum e­a a­ger­arh˙sunum og skrß­i nˇtur fyrir ■vÝ hÚt Gu­mundur Jesson og var fŠddur hÚr Ý Eyjum og dvaldist hÚr alla Švi. Hrßefninu var eki­ inn a­ verksmi­ju ß tveim hestv÷gnum.

Sß sem sß um aksturinn var hinn vir­ulegasti og haf­i ˙tb˙i­ sÚr sŠti ß hestvagninum sem klŠtt var innan me­ gŠruskinni. Svo vir­ulegur frßgangur ■ˇtti algj÷r nřjung Ý verst÷­inni, ■vÝ a­ a­rir vagnmenn lÚtu sÚr nŠgja fj÷l ■vert yfir vagninn til a­ sitja ß. Ůessi ma­ur Ý gŠruskinnssŠtinu var Pßll Erlendsson, sem seinna var hÚr kunnur bifrei­astjˇri.

Ůrifna­arfyrirtŠki Ý or­sins fyllstu merkinguá

HÚr ˇska Úg a­ greina me­ n÷fnum ■ß Ýslenska menn sem fyrstir unnu Ý fiskimj÷lsverksmi­junni me­ Englendingunum tveim. Ůar skal fyrstan telja MatthÝas Finnbogason frß Litlhˇlum vi­ Hßsteinsveg. Hann var lengi mj÷g vel ■ekktur hÚr Ý Eyjum sem afbur­a smi­ur og vÚlama­ur, einn hinna bestu manna sem Úg hefi unni­ me­. Annar var Jˇn Jˇnsson frß Brautarholti hÚr Ý bŠ, ßgŠtisma­ur. Ůar var einnig ┴g˙st GÝslason Stefßnssonar frß HlÝ­arh˙si. ┴g˙st bygg­i Ýb˙­arh˙si­ Valh÷ll vi­ StrandstÝg 1912. Ůß vann Snorri ١r­arson frß Steini hÚr Ý bŠ og ┴rni ┴rnason eldri frß Grund vi­ Kirkjuveg, fa­ir ┴rna sÝmritara. Einnig vann ■ar Ingimundur Ingimundarson sem bygg­i Nřlendu vi­ Vestmannabraut og fleiri h˙s hÚr. Allt mŠtir menn og duglegir verkmenn. Ein kona vann Ý verksmi­junni um lengri tÝma. Ůa­ var Grˇa Einarsdˇttir sem bjˇ lengi a­ Kirkjuvegi 12, systir Gu­jˇns Ý Brei­holti.

Ůetta er ■ß Ý stŠrstum drßttum upphafi­ a­ ■essum verksmi­jui­na­i hÚr Ý Eyjum sem var­ m÷rgum hÚr bŠ­i mikil tekjulind, ■egar fram lei­, og svo bŠnum Ý heild miki­ ■rifna­arfyrirtŠki. Segja mßtti me­ sanni a­ alls sta­ar lŠgju fiskbeina- og slˇghr˙gur rotnandi Ý bŠnum ß­ur en fiskimj÷lsverksmi­jan var­ til. Sß ˇ■rifna­ur fˇr sÝvaxandi Ý bŠnum me­ aukinni ˙tger­.

Hjˇlin sn˙ast ß nř a­ styrj÷ld lokinni

Hausti­ 1920 haf­i verksmi­jan sta­i­ 6 ßr ˇnotu­ vegna heimstyrjaldarinnar sem lama­i allan slÝkan rekstur. Ůß var hafist handa um a­ undirb˙a verksmi­juna til nota og reksturs ß nŠstu vertÝ­, 1921. Sß undirb˙ningur allur var miki­ verk. A­alma­urinn Ý ■vÝ starfi ÷llu var MatthÝas Finnbogason, sem kunni gˇ­ skil ß ÷llum vÚlunum og notkun ■eirra. Jˇn Jˇnsson haf­i verkstjˇrnina ß hendi. Ůannig var verksmi­jan rekin Ý 3 nŠstu ßr en hausti­ 1923 kom hinga­ til Eyja enskur ma­ur sem var verkstjˇri. Hann var sendur frß eigendum verksmi­junnar, a­ okkur var tjß­. Hann dvaldist hÚr til aprÝlloka 1924, til h˙sa ß Grund hjß hjˇnunum Jˇh÷nnu Lßrusdˇttur og ┴rna ┴rnasyni. Englendingur ■essi reyndist okkur hinn besti nßungi. Me­an hann dvaldist hÚr lÚt hann taka allar vÚlar verksmi­junnar Ý notkun svo a­ framlei­slan ˇx ˙r einni smßlest ß 12 tÝmum Ý 1 ż smßlest ß s÷mu tÝmalengd.

Sumari­ 1924 tˇk svo GÝsli J. Johnsen algj÷rlega verksmi­juna Ý sÝna umsjß. Hvort hann keypti hana ■ß veit Úg ekki. Um hausti­ komu svo hinga­ norskir menn og breytti miklu Ý verksmi­junni. Ůß var sett upp nř pressa til ■ess a­ pressa so­in beinin og řmis tŠki var­andi ■a­ verk. Allt reyndist ■etta ˇnřtt verk og til hins verra um alla beinavinnslu Ý verksmi­junni. Sumari­ 1925 lÚt GÝsli J. Johnsen byggja reykhßf ■ann sem enn stendur, ■vÝ a­ reykpÝpur ■Šr sem voru vi­ gufukatlana voru or­nar ˇnřtar.

Reykhßfur hla­inn innan frß

Norskur ma­ur hlˇ­ reykhßfinn og ■ˇtti hann miki­ fyrirtŠki. Me­an hann hlˇ­ reykhßfinn stˇ­ hann innan veggja hans og hlˇ­ um ■a­ bil einn metra ß dag. Haft var ß or­i hve miki­ sement fˇr Ý undirst÷­u reykhßfsins enda er h˙n ÷flug. Vi­ hle­sluna haf­i Nor­ma­urinn einn a­sto­armann og hrŠr­i hann steypuna og handlanga­i. Hjßlparma­ur ■essi var kunnur Eyjab˙i ß sÝnum tÝma, Ëlafur Di­rik Sigur­sson frß Str÷nd vi­ Mi­strŠti hÚr Ý bŠ. Jßrnteinar voru settir innan Ý reykhßfinn og myndu­u ■eir stiga sem hŠgt var a­ fikra sig upp eftir og standa Ý. Ůetta sumar (1925) var einnig ÷nnur breyting gj÷r­ ß verksmi­junni. Byggt var ofan ß verksmi­juh˙si­ um mi­juna, veggir hŠkka­ir sem nŠst um 4 metra og svo sett ■ar ris ß. Ůar fÚkkst ■annig miki­ gˇlfrřmi sem mikil ■÷rf var fyrir.

Breytingar og endurbŠtur Ý ■řskum anda

Vegna ■ess a­ endurbŠturnar sem gj÷ra ßtti ß řmsum vÚlum verksmi­junnar hausti­ 1924 komu a­ engu gagni afrÚ­ eigandinn a­ gj÷ra samning vi­ ■řskt fÚlag um endurbŠtur ß fyrirtŠki ■essu. Skyldi ■řska fÚlagi­ setja Ý verksmi­juna vÚlar af nřjustu ger­ ■ess tÝma.

Um hausti­ var hafist handa um undirb˙ning a­ framkvŠmdum ■essum. Grafi­ var fyrir nřjum undirst÷­um og ■Šr steyptar. Var ■a­ allt miki­ verk, sÚrstaklega vi­ undirst÷­ur nřja ofnsins sem kaupa skyldi Ý verksmi­juna. ═ byrjun ßrsins 1926 tˇku vÚlaranr a­ flytjast til Eyja. Ůß ■egar var fari­ a­ ganga frß ■eim. Me­ vÚlunum kom ■řskur ma­ur og sß hann um alla uppsetningu ■eirra. Einnig rÚ­st ■ß til verksmi­junnar ungur ═slendingur, ˙tlŠr­ur vÚlfrŠ­ingur. Sß hÚt ١r­ur Runˇlfsson, kunnur ßgŠtisma­ur og samvinnu■ř­ur. Vel kom ■a­ sÚr a­ hann rÚ­st til verksmi­junnar ■vÝ a­ hann tala­i ■řsku, haf­i stunda­ nßm Ý Ůřskalandi. Ůa­ gekk vel a­ koma nřju vÚlunum fyrir og undir marslokin 1926 var allt undirb˙i­ svo a­ vÚlarnar yr­u rŠstar. Ůessar nřju vÚlar ßttu a­ framlei­a 12 smßlestir af mj÷li ß sˇlarhring svo a­ ■etta framtak ■ˇttir stˇrt st÷kk fram ß vi­ og Ý gˇ­u samrŠmi vi­ vaxandi ˙tger­ Ý Eyjum eins og h˙n haf­i ■rˇast sÝ­asta ßratuginn ■ar.

Meingalla­ur verksmi­jub˙na­ur

Ofninn Ý ■essum nřju vÚlasamstŠ­um var me­ tveim kyndihˇlfum og inn af ■eim kom reykvendisveggur sem ßtti a­ verja ÷skuryki a­ komast fram Ý ■urrkarann. Eins ßtti allur reykur a­ ey­ast ■ar. Fyrir aftan ■ennan vegg tˇk vi­ sjßlft gasr˙mi­ og var hitinn venjulega ■ar 1400-1600 stig ß CelsÝusmŠli og kom ■a­ fyrir a­ hann steig upp fyrir ■etta hitamark. ═ ofninum var brennt koxi. Ůa­ var bŠ­i erfitt verk og ■rautaverk vegna hin mikla hita a­ hreinsa eldinn, ■vÝ a­ mikil ˇhreinindi s÷fnu­ust ß ristarnar, sÚrstaklega ■egar koxi­ var blautt og sandur tolldi Ý ■vÝ frß jar­veginum ■ar sem ■a­ var geymt ˙ti. ╔g Ýmynda mÚr a­ enginn fengist n˙na til ■ess a­ inna ■essa vondu vinnu af hendi.

Aftan vi­ ofninn kom svo ■urrkarinn, 12 metra langur og 153 sm a­ ■vermßli. Sß sÝvalningur var margbroti­ tŠkjavirki sem ßtti a­ vinna a­ ■urrkuninni. Ůar nŠst kom sogari sem saug heita lofti­ ˙r ofninum Ý gegnum ■urrkarann. Einnig saug hann v÷kva ˙r hrßefninu sem veri­ var a­ ■urrka.á

Miki­ af fÝnasta mj÷linu barst me­ loftstraumnum frß ■urrkaranum en til ■ess a­ ■a­ tapa­ist ekki ˙t Ý ve­ur og vind, ■ß streymdi heiti loftsraumurinn inn Ý stˇran sÝvalning me­ keilumyndu­um st˙t.

Inni ÝásÝvalningnum var t÷luvert jßrnavirki. Ůetta tŠki er nefnt rykskilja og er mj÷g ßrÝ­andi a­ h˙n sÚ Ý gˇ­u lagi ■vÝ allt smßger­asta mj÷li­ fellur ni­ur hina keilumyndu­u trekt og sameinast hinu ■urrka­a efni.

Brjˇstvit Eyjamanna farsŠlla en ■řsk tŠknin


Ůegar fari­ var a­ nota ■essi ■řsku tŠki reyndust ■au meing÷llu­. Allt fylltist brßtt af blautu hrßefni Ý ■urrkaranum svo a­ allir snigilßsar sßtu fastir. Afk÷stin ur­u a­eins hßlf vi­ ■a­ sem ßtti a­ vera ß sˇlarhring. Allt gekk Ý basli og erfi­leikum.

Nokkru eftir a­ ■řski sÚrfrŠ­ingurinn fˇr heim til sÝn hrundi ofninn og ■ar me­ var verksmi­justarfi­ b˙i­ a­ vera um tÝma. Ůß var fenginn m˙rari frß ReykjavÝk til ■ess a­ hla­a upp ofninn a­ nřju. SÝ­an komst allt kerfi­ Ý gang aftur. HÚr kom skip ß lei­ til ReykjavÝkur og hle­sluma­urinn tˇk sÚr far heim me­ ■vÝ. Ůegar vi­ sßum ■a­ nor­ur af Ei­inu ß lei­ su­ur hrundi ofninn ß nř.

StŠkka mynd

N˙ ste­ju­u enn a­ vandrŠ­i. Ůß tˇkum vi­ sjßlfir til a­ m˙ra upp ofninn og breyttum honum nokku­ um lei­, eftir ■vÝ sem brjˇstvit okkar hr÷kk til. Eftir ■a­ hrundi hann ekki og entist ßrum saman. Eftir ■etta nß­um vi­ fullum afk÷stum e­a 12 smßlesta framlei­slumagni ß sˇlarhring.á

Mikil breyting ■egar olÝa kom til s÷gunnar

RÚtt ■ykir mÚr a­ greina frß verkinu vi­ hrßefni­, beinin, ß­ur en ■au voru sett Ý ■urrkarann. Fyrir austan verksmi­juvegginn var vÚl e­a kv÷rn sem hakka­i efni­ og var h˙n afkastamikil. H˙n gat afkasta­ miklu meiru en ■÷rf var fyrir e­a vi­ gßtum unni­ ˙r. En lyftan sem lyfta skyldi efninu upp Ý ■urrkarann frß kv÷rninni var allt of veikbygg­. A­ kv÷rninni var beinunum eki­ ß handvagni. Íllu var hrßefninu lyft me­ kvÝsl Ý h÷nd. Engar vÚlar til ■eirra hluta. Ůarna unnu ■rÝr menn hvern dag erfitt verk. Ůeir moku­u upp 30-40 smßlestum af beinum ß hverjum 12 tÝmum sem taldist vera ein ävaktô. ┴ ■ennan hßtt var verksmi­jan rekin Ý nokkur ßr ßn nokkurra breytinga ß vinnutilh÷gun.

Svo lei­ fram ß ßri­ 1930. Ůß var­ breyting ß. GÝsli J. Johnsen hŠtti rekstri verksmi­junnar og tengdasonur hans, ┴st■ˇr MatthÝasson, tˇk vi­. ┴ri­ 1931 var mˇtorvÚl sett Ý verksmi­juna sem aflvÚl ■vÝ a­ gamla gufuvÚlin reyndist or­i­ of lÝtil og svo slitin. A­ ■eim skiptum var mikil bˇt.

Nokkru sÝ­ar fengum vi­ mokstursvÚl og ■ß lÚttist a­ mun allt starfi­ vi­ beinin ˙ti Ý äportinuô. HÚr um bil jafnframt ■essari tŠkni var gj÷r­ mikil breyting ß kyndingunni. Aftur var tekin upp kolakynding en a­ miklu leyti sjßlfvirk. Ůß rifum vi­ gamla ofninn til grunna og hlˇ­um upp nřjan ofn eftir teikningum sem fyrir lßgu. Ůessi kyndingartŠki notu­um vi­ nokkur ßr.

Ůß komu nřir tÝmar me­ nřjum og meiri kr÷fum til afkasta verksmi­junnar, ■vÝ a­ ˙tger­ og framlei­sla sjßvarafur­a Ý Vestmannaeyjum fˇr mj÷g vaxandi ßr frß ßri. Nř kyndingartŠkni ruddi sÚr til r˙ms Ý verksmi­jui­na­i ÷llum. M.a. var n˙ teki­ til a­ kynda undir k÷tlum me­ gasolÝu. Og n˙ var svo komi­ ■rˇuninni a­ ═slendingar gßtu smÝ­a­ veigamestu kyndingartŠkin Ý verksmi­juna. HÚ­inn hf. Ý ReykjavÝk smÝ­a­i kyndingartŠkin fyrir gasolÝuna og tel Úg ■au allra bestu endurbˇtina sem gj÷r­ hefur ■ar veri­. SÝ­ar fengum vi­ ■ˇ enn■ß fullkomnari kyndingartŠki. Ůau brenna svartolÝu sem er miklu ˇdřrari en gasolÝan.

LÝti­ um ˇh÷pp e­a slys

Alvarleg slys hafa aldrei ßtt sÚr sta­ Ý fiskimj÷lsverksmi­junni nema eitt sinn er ma­ur slasa­ist ß hendi ■egar reim slitn­i og slˇst Ý hendina svo a­ h˙n brotna­i illa. Ůa­ var Ý aprÝlmßnu­i 1927. Fyrir gu­s nß­ hÚlt ■ˇ ma­urinn hendinni me­ ■vÝ a­ hann aftˇk a­ h˙n yr­i tekin af honum. Ůessi ma­ur var lengi eftir slysi­ vÚlstjˇri Ý SŠnska frystih˙sinu Ý ReykjavÝk. Hann var snillingur Ý h÷ndum og innir bŠ­i grˇfar smÝ­ar og fitlsmÝ­ar af hendi ■rßtt fyrir slysi­ er hann hlaut. Annars var s˙ gŠfa yfir ÷llum verksmi­jurekstrinum a­ lÝti­ var um mei­sli e­a ÷nnur ˇh÷pp ß m÷nnum.

Eftir a­ sÝld tˇk a­ berast til vinnslu Ý Vestmannaeyjum Ý stˇrum stÝl var hugsa­ til a­ afla nřrra og fullkomnari tŠkja til ■ess a­ vinna sÝldina. Um ■etta leyti (1944) ger­i Vestmannaeyjakaupsta­ur ˙t tvo togara. Ůeir ÷flu­u karfa sem einnig var fluttur Ý verksmi­juna til vinnslu. SÝldar- og karfahrßefni­ kraf­ist nřrra tŠkja Šttu a­ ver­a t÷k ß a­ vinna ˙r ■vÝ marka­sv÷ru. Fyrir har­fengi og dugna­ ■eirra manna sem hÚr l÷g­u h÷nd ß plˇginn og ßttu mest Ý h˙fi um allan rekstur verksmi­junnar, tˇkst a­ afla nothŠfra tŠkja til sÝldar- og karfavinnslu, ■.e.a.s. ■ess af karfanum sem ekki var unni­ Ý hra­frystih˙sunum en ■ar var hann flaka­ur til ˙tflutnings.

Brotinn sveifarßs og ■ßttur VÚlsmi­junnar Magna

Ëh÷pp ß vÚlum verksmi­junnar ßttu sÚr ekki sta­ svo a­ teljandi sÚ, utan einu sinni er sveifarßs aflvÚlarinnar brotna­i. Ůetta ˇhapp ger­ist ß seinni hluta styrjaldartÝmans og ■ess vegna mj÷g erfitt a­ fß varahluti frß ˙tl÷ndum. Ëhappi­ ßtti sÚr sta­ ß versta tÝma ßrsins, Ý byrjun aprÝlmßna­ar og Ý upphafi netavertÝ­arinnar. Bßtar komu a­ landi me­ mikinn afla. Broti­ ß sveifarßsnum var miki­ ßfall fyrir verksmi­juna. Segja mßtti a­ vi­ stŠ­um allir rß­alausir.

Hva­ var til rß­a? Ekki var fenginn sveifarßs utanlands frß nema ß l÷ngum tÝma ■ˇ svo vel tŠkist til a­ hann kŠmi einhverntÝma. Ůessi langa st÷­vun ß rekstri verksmi­junnar hlaut a­ hafa miklar skemmdir ß hrßefni Ý f÷r me­ sÚr og ■ar me­ afar miki­ fjßrhagslegt tjˇn. Til voru gamlar vÚlar sem teknar h÷f­u veri­ ˙r bßtum vegna slits. ŮŠr vildu sumir taka Ý notkun, reyna a­ tjaslast vi­ ■Šr. ╔g var ■vÝ mˇtfallinn. Haf­i enga tr˙ ß a­ vÚlar ■Šr dyg­u okkur fremur en fyrri eigendum. ╔g vildi lßta reyna a­ sjˇ­a saman sveifarßsinn og Úg haf­i ˇbilandi tr˙ ß vissum starfsm÷nnum VÚlsmi­junnar Magna til ■ess a­ inna ■a­ verk af hendi. Me­ ■ß sannfŠringu mÝna gekk Úg ß fund vinar mÝns og bestu hjßlparhellu, Gu­jˇns Jˇnssonar, vÚlsmi­s Ý Magna og fÚkk hann til a­ huglei­a hlutina me­ mÚr. Loks afrÚ­ hann a­ reyna ■etta. Brßtt hˇfst undirb˙ningur undir su­una. Einar Illugason var ■ß starfsma­ur Ý Magna og sau­ hann saman sveifarßsinn. SÝ­an tˇk Gu­jˇn vi­ a­ rÚtta sveifina og gera hana nothŠfa ■vÝ a­ vi­ su­una kasta­i efni­ sÚr. Segja mß me­ sanni a­ starf ■essara Magnamanna hafi tekist vel Ý alla sta­i, ■vÝ a­ 14. aprÝl var vÚlin komin Ý gang og gekk h˙n eftir ■a­ Ý m÷rg ßr, dag og nˇtt vikum saman. Ůetta var­ allt til mikillar ßnŠgju fyrir okkur alla sem unnum vi­ verksmi­juna og svo eigendur hennar og til mikils hagna­ar ÷llu bygg­arlaginu. Mikla ■÷kk og innilega hlaut Gu­jˇn Jˇnsson fyrir verk sitt.á

Vinnslust÷­in var­ eigandi a­ hluta 1957

Ůa­ mun hafa veri­ ßri­ 1946 a­ bŠtt var vi­ vÚlaafl verksmi­junnar svo a­ um muna­i. Ůß var keypt 110 hestafla vÚl og 60 kgw jafnstraumsrafall sem framleiddi rafmagn til sÝldarvinnslunnar. Fleiri vÚlum var bŠtt vi­, m.a. dÝsilrafvÚl til ri­straumsframlei­slu. Eftir ■ß endurbˇt og ■ann vi­auka jukust afk÷st verksmi­junnar upp Ý 30-40 smßlestir af mj÷li ß sˇlarhring.

┴rin li­u me­ miklum breytingum og jafnvel byltingum Ý aflabr÷g­um og atvinnulÝfi, framlei­sluhßttum og fram■rˇun. ┴ri­ 1957 ver­a eigendaskipti a­ fiskimj÷lsverksmi­junni. Ůß var henni breytt Ý hlutafÚlag og eigendurnir ur­u Fiski­jan hf. og Vinnslust÷­in hf. Ůß ger­ist forst÷­uma­ur verksmi­junnar Ůorsteinn Sigur­sson ß Blßtindi vi­ Heimag÷tu. Ůetta er mikill dugna­ar- og framfarama­ur og einnig gˇ­ur drengur. N˙ eru allir g÷mlu ofnarnir ˙r s÷gunni og nř ger­ komin Ý sta­inn, ÷­ruvÝsi en gamla dˇti­ og miklu fullkomnari. Ůessir ofnar eru miklu fyrirfer­arminni en g÷mlu ofnaranir og ■Šgilegri tŠki ß allan hßtt.

G÷mlu äpressunumô var rutt ˙r vegi og nř 5000 mßla pressa sett Ý sta­inn me­ sjˇ­ara og ÷llu ÷­ru sem ■ar til heyrir. Ůß hˇfst sÝldarvinnsla fyrir alv÷ru til mˇtvŠgis vi­ hina fullkomnu vei­itŠkni ß sÝldarflotanum. Nokkru sÝ­ar var keypt ÷nnur 5000 mßla pressa og svo nřr gufuketill, svo n˙ eru ■eir tveir. Nřjar aflvÚlar, dÝsilvÚlar, voru keyptar ■vÝ a­ g÷mlu vÚlarnar voru or­nar ˙reltar og allt of ey­slufrekar.á

Geymslurřmi stˇrauki­á

Allar ■essar endurbŠtur ß verksmi­junni og fleiri en hÚr eru nefndar ollu ■vÝ a­ framlei­sluafk÷st hennar jukust Ý 140-150 smßlestir mj÷ls ß sˇlarhring. Og ■ˇ a­ svo miki­ vŠri framleitt af mj÷li barst svo miki­ hrßefni a­ verksmi­junni a­ hvergi nŠrri haf­ist vi­ a­ vinna ˙r ■vÝ. BŠ­i skorti geymslurřmi fyrir mj÷l og hrßefni.

AfrÚ­ ■ß verksmi­justjˇrnin a­ byggja nřjar ■rŠr til geymslu ß hrßefninu, sÝldinni, og byggja um lei­ r˙mmikla skßla til geymslu ß framlei­slunni. Allt var ■etta framkvŠmt og ■a­ ß nŠsta ˇtr˙lega sk÷mmum tÝma ■vÝ a­ hin nřja tŠkni til framkvŠmda ß erfi­um verkum var notu­ til hins řtrasta. SÝldar■rŠr Fiskimj÷lsverksmi­junnar hÚr eru held Úg ■Šr stŠrstu n˙ hÚr ß landi. ŮŠr munu taka um 120 ■˙sund tunnur af sÝld. Ůß hefur n˙ veri­ loki­ vi­ a­ byggja nřtt verksmi­juh˙s utan um gamla h˙si­. SÝ­an var ■a­ rifi­ og lßti­ hverfa. Ůa­ var b˙i­ a­ skila hlutverki sÝnu.á

N˙ nemum vi­ sta­ar vi­ ßri­ 1967. Ůß eru enn aukin afk÷st verksmi­junnar. Til ■ess er keypt nř 10 ■˙sund mßla sÝldarpressa me­ gufukatli og ÷llu ÷­ru sem ■ar fylgir verki og vinnslu. ╔g veit a­ řmsu er ßbˇtavant hjß mÚr um efni ■essarar greinar um Fiskimj÷lsverksmi­juna g÷mlu Ý Vestmannaeyjum, v÷xt hennar og ■rˇun. ١ hefi Úg lßti­ til lei­ast fyrir bei­ni Ů.Ů.V. a­ skrß ■etta til geymslu sÝ­ari tÝma fˇlki og frŠ­slu um stˇrmerkan li­ Ý atvinnulÝfi Vestmannaeyinga eins og verksmi­jurekstur ■essi hlřtur a­ teljast frß upphafi.á

HÚr lřkur frßs÷gn Halldˇrs Magn˙ssonar

(millifyrirsagnir voru settar inn vi­ vinnslu heimasÝ­u VSV).

á

Vi­bˇtarmolar ˙r s÷gu Fiskimj÷lsverksmi­junnar Ý Vestmannaeyjum

 • ═ ßrslok 1957 er hlutafÚlagi­ Fiskimj÷lsverksmi­jan Ý Vestmannaeyjum stofna­ af ┴st■ˇri MatthÝassyni og fj÷lskyldu hans. Um mitt ßr 1953 selur ┴st■ˇr MatthÝasson Vinnslust÷­inni 90 hlutabrÚf og Fiski­junni 57 hlutabrÚf og ß framhaldsa­alfundi 27. mars 1954 eru ■eir kosnir Ý stjˇrn ┴st■ˇr MatthÝasson, Jˇhann Sigf˙sson og ┴g˙st MatthÝasson. Til vara MatthÝas ┴st■ˇrsson, Jˇnas Jˇnsson og GÝsli Ůorsteinsson.
 • ┴ a­alfundi 10. j˙lÝ 1957 tilkynnir ┴st■ˇr MatthÝason a­ hann hafi selt eign sÝna Ý fyrirtŠkinu, 51%, til Vinnslust÷­varinnar og Fiski­junnar. ═ framhaldi af ■vÝ voru kosnir Ý stjˇrn Ůorsteinn Sigur­sson, Jˇhann Sigf˙sson og ┴g˙st MatthÝasson. Til vara GÝsli Ůorsteinsson og Jˇnas Jˇnsson.
 • Strax ßri­ 1957 var ═sfÚlagi Vestmannaeyja gefinn kostur ß a­ gerast me­eigandi Ý Fiskimj÷lsverksmi­junni en ■vÝ bo­i var hafna­.
 • äPeningalyktô og reykur frß äg˙anˇinuô hefur lengi veri­ til pirrings hjß m÷rgum bŠjarb˙um hÚr sem annars sta­ar. F÷studaginn 16. maÝ 1958 ger­i bŠjarstjˇrn Vestmannaeyja sÚrstaka sam■ykkt me­ nÝu samhljˇ­a atkvŠ­um og sendi fyrirtŠkinu. Tillagan var svohljˇ­andi:á
  • äBŠjarstjˇrn sam■ykkir a­ gera ■ß kr÷fu til eigenda Fiskimj÷lsverksmi­junnar hf. a­ ger­ar ver­i rß­stafanir fyrir nŠstu vertÝ­ til ■ess a­ eytt ver­i ■eim reyk og ■eirri gufu sem frß verksmi­junni leggur, er vinnsla beinamj÷ls fer ■ar fram, ■ar sem slysahŠtta er a­ ■essu auk ■ess sem gufan og ˇdaunninn frß verksmi­junni beinlÝnis rřrir notagildi nŠrliggjandi hafnarmannvirkjaö.
 • ═ fundarger­ frß 1. desember 1959 er bˇka­ ver­ ß hrßefni til verksmi­junnar. Fyrir fisk og fisk˙rgang ßtti a­ grei­a 655 krˇnur pr. tonn, fyrir humar˙rgang 200 krˇnur pr. tonn, fyrir nřveidda sÝld ˙r bßtum og h˙sum 940 krˇnur pr. tonn og fyrir frosna sÝld frß frystih˙sum 500 krˇnur pr. tonn.
 • ┴ a­alfundi fyrir ßri­ 1963, sem haldinn var Ý desember ßri­ eftir, er fyrst geti­ um lo­nubrŠ­slu Ý bˇkum fÚlagsins. Ůa­ ßr var teki­ ß mˇti til vinnslu 25.900 tonnum af sÝld og 618 tonnum af lo­nu , 10.048 tonnum af fiskbeinum og 353 tonnum af slˇgi.
 • Mßnudaginn 24. aprÝl 1967 dundi ˇgŠfa yfir verksmi­juna. Um ■a­ er bˇka­ Ý bŠkur stjˇrnar:
  • ═ morgun kl. 4 em. kom upp eldur Ý verksmi­ju fÚlagsins og ur­u stˇrskemmdir ß verksmi­juh˙si og vÚlum en mj÷lskemmur brunnu til kaldra kola.
  • Haft var samband vi­ Einar Sigur­sson um hvort gŠti komi­ til a­ hann lßna­i sÝna verksmi­ju til a­ vinna ■a­ hrßefni sem bi­i vinnslu. Tˇk Einar vel Ý ■a­. Verulegt tjˇn ß h˙sum, vÚlum og mj÷lbirg­um hlaust af ■essum bruna. Ůß er ˇmeti­ ■a­ tjˇn sem hlaust af st÷­vun vinnslu Ý verksmi­junni og atvinnumissi margra starfsmanna me­an ß uppbyggingu hennar stˇ­.
 • ═ aprÝl 1969 er lagt til og sam■ykkt a­ spŠrlingur yr­i keyptur til vinnslu ßá 90 aura skiptaver­i pr. kg.
 • ═ september 1969 er sam■ykkt a­ rß­a Harald GÝslason sem skrifstofustjˇra en fyrr ß ßrinu hafi­ Ëskar Sigur­sson lßti­ af st÷rfum af heilsufarsßstŠ­um. Ëskar haf­i sÚ­ um skrifstofuhald fyrirtŠkisins frß ■vÝ Vinnslust÷­in og Fiski­jan komu inn Ý fyrirtŠki­.
 • ┴ri­ 1972 er mikil framlei­sla Ý verksmi­junni. Framleidd voru 2.856 tonn af fiskimj÷li, 8.543 tonn af lo­numj÷li og 2.672 tonn af lo­nulřsi. Gˇ­ vertÝ­ a­ baki og mikil bjartsřni rÝkjandi fyrir gˇ­ri lo­nuvertÝ­ 1973. Og svo 23. jan˙ar 1973 brutust ˙t eldar ß Heimaey og allt mannlÝf og atvinnulÝf lama­ist eins og nŠrri mß geta. Forrß­amenn verksmi­junnar me­ Harald GÝslason og Ůorstein Sigur­sson Ý broddi fylkingar voru ekki ß ■vÝ a­ gefa vertÝ­na upp ß bßtinn ■ˇ nřtt eldfjall vŠri a­ myndast austur ß eyju og yfirvofandi hŠtta ß ■vÝ a­ h÷fnin loka­ist. Mannskapurinn var ■vÝ rŠstur til vinnu vi­ vertÝ­arundirb˙ning. Verksmi­jan rÚ­i yfir yfirbygg­um hrßefnis■rˇm og vÚlum til eigin rafmagnsframlei­slu. Ůa­ var svo 16. febr˙ar a­ lo­nuskipi­ ١rkatla frß GrindavÝk fÚkk ß sig brotsjˇ rÚtt vi­ Eyjar og leita­i vars hÚr me­ lo­nufarminn. Ůorsteinn Sigur­sson tˇk ■ß ßkv÷r­un a­ n˙ vŠri ekki seinna vŠnna en byrja vinnslu. Haraldur gekk ß fund Vi­lasjˇ­sstjˇrnar sem einmitt var a­ funda ■ß stundina Ý HvÝta h˙sinu Ý Eyjum, ba­ ■ß stjˇrnamenn a­ lÝta ˙t um gluggan, ■ar lŠgi skip Ý vanda me­ lo­nufarm og verksmi­jan tilb˙inn til a­ taka vi­ honum til vinnslu. Ůessi mßlaleitan vakti undrun og fur­u Vi­lagasjˇ­smanna en Haraldi tˇkst a­ sannfŠra ■ß um alv÷runa og ■ann styrk sem fyrirtŠki­ hef­i til ■ess a­ byrja vinnslu. L÷ndun hˇfst sÝ­an fyrir alv÷ru nokkrum d÷gum sÝ­ar og voru ■a­ a­allega Eyjabßtar sem l÷ndu­u Ý sinni heimah÷fn. Reykurinn ˙r g˙anˇinu blanda­ist saman vi­ eld og eimyrju eldfellsins. Stˇr ßhrifavaldur a­ aukinni bjarsřni Eyjamanna ß erfi­um tÝma.á R˙m 23.000 tonn af lo­nu komu ß land og framleiddar afur­ir voru r˙m 4.000 tonn af mj÷li og lřsi. Gˇ­ afkoma var af ■essari s÷gulegu vertÝ­ sem lauk Ý aprÝl 1973.
 • Fiskimj÷lsverksmi­jan rÚ­ist Ý ■a­ a­ kaupa hinga­ skuttogara til a­ auka hrßefnisframbo­ til frystih˙sanna sem ßttu fyrirtŠki­, Vinnslust÷­ina og Fiski­juna. Um mitt ßr 1977 kaupir FIVE skuttogarann Skinney SF 20 sem gefi­ var nafni­ Sindri VE-60. SÝ­an Ý nˇvember sama ßr er gengi­ frß kaupum ß togskipinu Gu­mundi Jˇnssyni GK-475 sem gefi­ var nafni­ Breki VE-61, mj÷g ÷flugu fj÷lvei­iskipi. BŠ­i ■essi skip reyndust vel og ÷flu­u vel. FIVE lag­i ■essi skip inn Ý Samtog ■egar fÚlagi­ tˇk til starfa 1. jan˙ar 1980.
 • Og enn fŠrir Fiskismj÷lsverksmi­jan ˙t starfsemi sÝna ■egar vel er li­i­ ß ßri­ 1979. Ůß festir fÚlagi­ kaup ß frystih˙si Sigur­ar ١r­arsonar, Eyjabergi. Sigur­ur haf­i reki­ ■etta frystih˙s frß ßrinu 1967. Ůetta var lÝti­ en ßgŠtlega b˙i­ frystih˙s sem sÝ­an var nefnt Frystih˙s FIVE og var Bjarni Sighvatsson ■ar framkvŠmdastjˇri. ┴ri­ 1981 keypti Fiskimj÷lsverksmi­jan lo­nuskipi­ Haf÷rn RE og fÚkk hann nafni­ Sighvatur Bjarnason VE-81.
 • ═ aprÝl 1987 bŠtir fÚlagi­ enn vi­ sig lo­nuskipi ■egar Kap VE-4 er keypt af ■eim Einari Ëlafssyni og ┴g˙sti Gu­mundssyni. Skipi­ hÚlt nafni og n˙meri hjß nřjum eigenda.
 • 4. oktˇber 1989 barst erindi Hra­frystist÷­ Vestmannaeyja hf. inn ß stjˇrnarfund Ý Fiskimj÷lsverksmi­junni ■ar sem ˇska­ er eftir vi­rŠ­um um hugsanlega samvinnu e­a sameiningu ß verksmi­jum fyrirtŠkjanna. Sam■ykkt var a­ hefja ■essar vi­rŠ­ur en ■Šr leiddu ekki til neinnar ni­urst÷­u.
 • 1990 er Frystih˙s FIVE leigt Lifrarsamlagi Vestmannaeyja undir p÷kkunarverksmi­ju sem keypt haf­i veri­ frß S═F.
 • SÝ­asta kafla Ý s÷gu ■essa merka fÚlags lřkur sÝ­an ß hluthafafundi 20. desember 1991 ■egar sameining FIVE vi­ Fiski­juna og Vinnslust÷­ina ßsamt dˇtturfÚlag÷gum VSV er sam■ykkt.
Menu
 • Vinnslust÷­in hf.
 • Hafnarg÷tu 2
 • 900 Vestmannaeyjar
 • SÝmi (+354) 488 8000
 • Fax (+354) 488 8001
 • vsv@vsv.is