Lifrarsamlag Vestmannaeyja

Lifrarsamlag Vestmannaeyja 50 ßra 1982

 • Arnar Sigurmundsson skrifa­i ■essa grein upphaflega fyrir jˇlabla­ Fylkis 1982. H˙n er birt hÚr me­ gˇ­f˙slegu leyfi h÷fundar.á

Ůann 7. desember 1982 voru li­in 50 ßr frß stofnfundi Lifrarsamlags Vestmannaeyja. Ůessara merku tÝmamˇta Ý s÷gu samlagsins var minnst ß a­alfundi Ý Samkomuh˙sinu 11. desember 1982.á

A­dragandann a­ stofnun Lifrarsamlags Vestmannaeyja mß rekja til umrŠ­na um nau­syn ■ess a­ koma upp sameiginlegri lifrarbrŠ­slu Ý Eyjum Ý sta­ ■ess a­ lifur vŠri brŠdd Ý lifrarbrŠ­slusk˙rum Ý eigu ˙tvegsmanna. Haf­i sta­i­ yfir deila milli heilbrig­isyfirvalda og eigenda lifrarbrŠ­slusk˙ra um sta­setningu ■eirra og mengun frß ■eim. En ■eir voru sta­settir nßlŠgt hafnarsvŠ­inu og Ý nßlŠg­ Ýb˙­arh˙sa ne­st Ý bŠnum. H÷f­u komi­ fram hugmyndir um flutning ß brŠ­slusk˙runum vestur Ý hraun fyrir sunnan Torfmřrina.

Um ■etta leyti komst fiskimj÷lsverksmi­jan Hekla hf. Ý eigu ┌tvegsbankans, jafnframt kom fram a­ hjß frŠndum okkar Nor­m÷nnum vŠru lifrarbrŠ­slur Ý sjßvarplßssum sta­settar Ý sumum tilvikum Ý mi­jum bŠ, ßn ■ess a­ mengun vŠri til sta­ar. Var­ ˙r a­ menn kynntu sÚr ■essar norsku brŠ­slust÷­var nßnar og sigldi einn af helstu forg÷ngum÷nnum sameiginlegrar lifrarbrŠ­slu Ý Vestmannaeyjum, Hjßlmur Konrß­sson, til Noregs og Danmerkur Ý ■essu sambandi.

═ framhaldi af till÷guflutningi Ý bŠjarstjˇrn og jßkvŠ­um undirtektum bankastjˇra ┌tvegsbankans, ■eirra Haraldar Viggˇs Bj÷rnssonar og Helga Gu­mundssonar, var ßkve­i­ a­ bo­a til fundar. Fara n˙ hlutir a­ sn˙ast hra­ar og ß fundi Ý ┌tvegsbŠndafÚlagi Vestmannaeyja 4. desember 1932 var teki­ til athugunar hvort tiltŠkilegt ■Štti a­ koma ß fˇt lifrarsamlagi fyrir Vestmannaeyjar. Haf­i ┌tvegsbanki ═slands hf. bo­ist til ■ess a­ lßta breyta byggingu fiskimj÷lsverksmi­junnar Heklu Ý brŠ­slust÷­ me­ nřtÝsku vÚlum ef menn vildu rß­st Ý stofnun sameiginlegrar lifrarbrŠ­slu. Tilbo­ bankans var bundi­ ■vÝ skilyr­i a­ semdist um ver­ og grei­sluskilmßla slÝkrar brŠ­slust÷­var. ┴ fundinum var kosin 5 manna nefnd til ■ess a­ athuga m÷guleika til stofnunar samlags.

Stofnfundur 7. desember 1932

A­ ■essum undirb˙ningi loknum kvaddi nefndin ■ann 7. desember 1932 til stofnfundar lifrarsamlags Ý Vestmannaeyjum. Var fundurinn haldinn Ý Goodtemplarah˙sinu vi­ Vestmannabraut. Fundinn setti Jˇhann Ů. Jˇsefsson al■ingisma­ur og forsvarsma­ur undirb˙ningsnefndarinnar. ┴ fundinn mŠttu yfir 70 ˙tger­armenn auk bankastjˇra ┌tvegsbankans Ý ReykjavÝk, Helga Gu­mundssonar, og bankastjˇrans Ý Eyjum, Haraldar Viggˇs Bj÷rnssonar. Ůß mŠttu einnig ┴sgeir Ůorsteinsson verkfrŠ­ingur og B. P. Kalman mßlaflutningsma­ur.

Kynnt voru dr÷g a­ kaupsamningi bankans og vŠntanlegs samlags um kaup ß Heklu, ˙tb˙inni sem fullkominnni brŠ­slust÷­. Ůß var lagt fram ß fundinum tillaga a­ l÷gum fyrir Lifrarsamlag Vestmannaeyja. Nokkrar umrŠ­ur ur­u ß fundinum um kaupin ß brŠ­slust÷­inni og l÷gum samlagsins. Voru fundarmenn mj÷g ßhugasamir a­ stofna sameiginlega brŠ­slu og kaupa eignir Heklu af bankanum.

═ lok fundarins voru l÷g Lifrarsamlagsins sam■ykkt en ß­ur haf­i veri­ sam■ykkt me­ atkvŠ­um 72 ˙tvegsmanna a­ stofna Lifrarsamlag Vestmannaeyja og fela vŠntanlegri stjˇrn a­ semja vi­ ┌tvegsbankann ß grundvelli fyrirliggjandi kaupsamnings.

═ lok fundarins var kosin fyrsta stjˇrn samlagsins og hlutu ■essir kosningu Ý a­alstjˇrn sem Ý eiga sŠti 3 menn: Jˇhann Ů. Jˇsefsson al■ingisma­ur, forma­ur; Ëlafur Au­unsson ˙tger­arma­ur Ůinghˇl og Hjßlmur Konrß­sson kaupfÚlagsstjˇri Ý Kf. Bjarma. ═ varastjˇrn vorur kosnir PÚtur Andersen ˙tger­arma­ur Sˇlbakka og Gu­mundur Einarsson ˙tver­arma­ur Vi­ey. Endursko­endur vorur kj÷rnir Bjarni Jˇnsson Svalbar­i og Sigur­ur Ëlason Ůr˙­vangi. Til a­ annast bˇkhald og ˙tborganir rÚ­ stjˇrnin Bjarna Jˇnsson frß Svalbar­i.

Fyrsta starfsßri­

Fyrsta starfsßr Lifrarsamlag Vestmannaeyja var 1933 en ßri­ ß­ur en Lifrarsamlagi­ var stofna­ st÷rfu­u hÚr a­ minnsta kosti 6 brŠ­slur. Vi­ stofnun samlagsins voru allar ■essar brŠ­slur lag­ar ni­ur. ١ var­ samlagi­ a­ nota tvŠr e­a ■rjßr ■eirra framan af vertÝ­inni ■ar til lifrarbrŠ­slan var­ tilb˙in, sem var Ý byrjun aprÝl 1933.

┴ fyrsta starfsßri var teki­ ß mˇti 1.159 tonnum af lifur Ý samlagi­ og var lřsisframlei­slan 462 tonn e­a tŠplega 40% nřting. Nřtingin ßtti eftir a­ aukast miki­ strax ßri­ 1934 upp Ý r˙mlega 50%. Verkstjˇri og umsjˇnarma­ur me­ lřsisvinnslunni fyrsta starfsßr samlagsins var ١r­ur Runˇlfsson vÚlfrŠ­ingur frß HÚ­ni en VÚlsmi­jan HÚ­inn Ý ReykjavÝk haf­i me­ uppsetningu ß tŠkjum og vÚlum a­ gera.

Starfsmannafj÷ldi Ý samlaginu ß fyrsta starfsßri var 11 manns sem unnu vi­ lřsisbrŠ­sluna. Rß­ningartÝmi var til maÝloka og laun ß mann 200 krˇnur ß mßnu­i.á

88 ■˙sund tonn af lifur

┴ ■eim 50 ßrum sem Lifrarsamlagi­ hefur starfa­ hefur ■a­ teki­ ß mˇti 88.069 tonnum af lifur Ý vinnslu. Lřsisframlei­slan ˙r ■essu lifrarmagni er 52.262 tonn. Auk ■ess voru framleidd 414 tonn af lifrarmj÷li ß ßrunum 1934-1938.

Ůß rak samlagi­ kaldhreinsun um tÝma og fellur ■ß til efni­ stearin. Alls nam framlei­sla ■ess 296 tonnum ß ßrunum 1941-1950, en ■ß fÚll kaldhreinsun ni­ur vegna s÷luerfi­leika ß haldhreinsu­u lřsi.

Ůß hafa 126 tonn af lifur fari­ Ý ni­ursu­u frß 1980 til 1982. Auk ■ess hefur ni­ursu­uverksmi­ja samlagsins so­i­ ni­ur hrogn Ý nokkrum mŠli og n˙ hefur veri­ miki­ unni­ vi­ ni­ursu­u ß sÝld Ý sˇsum. En lifrarni­ursu­a er ekki m÷guleg nema yfir vertÝ­inu frß febr˙ar til maÝbyrjunar.

Rekstur Ý hßlfa ÷ld

═ rekstri Lifrarsamlagsins hafa skipst ß skin og sk˙rir eins og Ý ÷­rum atvinnurekstri til lands og sjßvar. Komi­ hafa gˇ­ ßr me­ hßu lřsisver­i og slŠm ßr me­ lßgu heimsmarka­sver­i ß lřsi. Framan af var lřsi­ sett Ý tunnur og flutt ■annig til kaupenda erlendis. ═ ■essu sambandi ■urfti a­ byggja sÚrstakt h˙snŠ­i, svokalla­ stßlh˙s, ■ar sem ni­ursu­uverksmi­jan er n˙ til h˙sa. Seinna var rß­ist Ý a­ smÝ­a tanka undir framlei­sluna og ■urfti a­ fj÷lga t÷nkum, ■egar lřsi­ seldist illa, til a­ geta geymt nŠstu vertÝ­arframlei­slu. Břr verksmi­jan Ý dag mj÷g vel Ý tankarřmi, sem kemur sÚr vel eftir a­ fari­ var af sta­ Ý kaldhreinsun ß lřsi fyrr ß ■essu ßri.

Lifrarsamlagi­ hefur ßvallt veri­ heppi­ me­ starfsfˇlk og stjˇrnendur. Framan af vorur starfsmenn flestir rß­nir til starfa eing÷ngu yfir vertÝ­armßnu­ina en seinna breyttist ■etta. Ůß haf­i starfsfˇlki fŠkka­ me­ aukinni tŠkni vi­ reksturinn. Vi­ brŠ­slu og haldhreinsun vinna n˙ 6 menn. ═ ni­ursu­uverksmi­junni vinna a­ jafna­i um 15 manns, en vinnslutÝmi hefur veri­ um 10 mßnu­ir ß ßri.

Mesta lifrarmagn ß einu ßri var 1959 en ■ß komu 4.050 tonn Ý samlagi­ og lřsisframlei­slan var 2.565 tonn e­a 63,3% nřting. Minnsta magn ß einu ßri var­ a­ sjßlfs÷g­u gosßri­ 1973 en ■ß komu 274 tonn af lifur Ý samlagi­ og framleidd voru á190 tonn af lřsi.

Um atkvŠ­isrÚtt Ý samlaginu er ■annig fari­ a­ eitt atkvŠ­i ß a­alfundi er fyrir hverja 1000 lÝtra lifrar sem samlagsma­ur hefur lagt inn til samlagsins e­a brot ˙r ■˙sundi og eitt atkvŠ­i fyrir hvert heilt ■˙sund lifrar ■ar fram yfir. ١ mß enginn samlagsmanna fara me­ meira en 20% af samanl÷g­u atkvŠ­amagni Ý samlaginu. Hafa ■essar reglur veri­ ˇbreyttar frß stofnun samlagsins.

Ni­ursu­a og kaldhreinsun

┴ri­ 1980 hˇf samlagi­ rekstur ni­ursu­uverksmi­ju. A­draganda a­ stofnun hennar mß rekja til 1976 en ■ß voru nokkrar umrŠ­ur um mßli­ hjß stjˇrnendum samlagsins. ┴ri­ eftir komst mßli­ ß reksp÷l og fest voru kaup ß tŠkjab˙na­i til verksmi­junnar. Unni­ var a­ breytingum ß h˙snŠ­i og breytingum loki­ ß ßrslok 1979. SÝ­an verksmi­jan var opnu­ 1980 hefur tŠkjab˙na­ur veri­ aukinn og er h˙n n˙ ßgŠtlega tŠkjum b˙inn til ■eirra verkefna sem unni­ er a­. En ■a­ er ni­ursu­a ß lifur yfir veturinn og sÝldarni­ursu­u ß ÷­rum tÝma.

═ ßrslok 1981 var ßkve­i­ a­ Lifrarsamlagi­ tŠki ■ßtt Ý stofnun hlutafÚlags um kaldhreinsun ß lřsi. Er fyrirtŠki­ til h˙sa hjß samlaginu og hˇf starfrŠkslu um mitt ßr 1982. Ůurfti a­ kaupa mikinn og fullkominn tŠkjab˙na­ til verksmi­junnar. En řmislegt var til sta­ar Ý samlaginu auk h˙snŠ­is, mß ■ar nefna tanka stˇra og litla auk řmislegs annars sem nota ■arf vi­ kaldhreinsun.á Auk Lifrarsamlagsins eiga lifrarbrŠ­slur ß ËlafsvÝk, Patreksfir­i og PÚtur PÚtursson Ý ReykjavÝk hlut Ý LřsisfÚlaginu hf. Er hlutur Lifrarsamlagsins 40% af heildarhlutafÚnu. Er lřsi frß ËlafsvÝk og Patreksfir­i flutt hinga­ til Eyja eftir vetrarvertÝ­ til kaldhreinsunar.

Hlutur Lifrarsamlagsins Ý lřsismagninu yfir landi­ hefur veri­ um 20% undanfarin ßr. Me­ tilkomu ËlafsvÝkur og Patreksfjar­ar Ý kaldhreinsun fer hlutur LřsisfÚlagsins Ý r˙mlega 25% af lřsismagninu ß ÷llu landinu.

MeginßstŠ­an fyrir stofnun LřsisfÚlagsins hf. var a­ Š erfi­ara var or­i­ a­ selja ˇkaldhreinsa­ lřsi ß hef­bundnum lřsism÷rku­um Ý Vestur-Evrˇpu. Kaupendur voru or­nir fßir og marka­ur ■r÷ngur. Aftur ß mˇti eru kaupendur mun fleiri a­ kaldhreinsu­u lřsi og marka­ur stŠrri. Ůß sty­ur ■etta ■ß stefnu a­ auka ver­mŠti sjßvarafur­a sem mest og vinna ■au verk Ý hÚra­i.

Kaldhreinsib˙na­urinn er mj÷g fullkominn og vel Ý stakk b˙inn Ý har­nandi samkeppni. Kaldhreinsa­ lřsi hefur fari­ ß marka­ Ý Bretlandi og Vestur-Ůřskalandi.

Stjˇrn og stjˇrnendur Ý 50 ßr

áJˇhann Ů. Jˇsefsson al■ingisma­ur var sem fyrr segir fyrsti forma­ur stjˇrnar Lifrarsamlagsins. Gengdi hann ■vÝ starfi me­ miklum ßgŠtum Ý tŠp 30 ßr en hann lÚst 15. maÝ 1961. Ůß tˇk vi­ starfi formanns stjˇrnar Jˇnas Jˇnsson ß Tanganum en hann haf­i veri­ Ý stjˇrn samlagsins frß 1934.

Jˇnas gegndi starfi formanns frß 1961-1969 og sat Ý stjˇrn til dau­adags 31. oktˇber 1971. Martin Tˇmasson frß H÷fn tˇk vi­ formennsku af Jˇnasi 1969 og gegndi ■vÝ starfi til dau­adags 1. jan˙ar 1976 en Martin haf­i seti­ Ý stjˇrninni frß 1958.

Einar Sigurjˇnsson tˇk vi­ formennsku a­ Martin lßtnum og gegndi starfi formanns til ßrsloka 1979. Einar hefur seti­ Ý stjˇrn frß 1969. Haraldur GÝslason tˇk vi­ formennsku Ý ßrsbyrjun 1980 en hann hefur veri­ Ý stjˇrn samlagsins frß 1974.

Eftirtaldir hafa seti­ Ý stjˇrn og varastjˇrn Lifrarsamlagsins frß 7. desember 1932, auk ■eirra sem fyrr eru nefndir:

 • Hjßlmur Konrß­sson, 1932 til dau­adags 17. desember 1933.
 • Ëlafur Au­unsson Ůinghˇl, 1932-1935.
 • PÚtur Andersen Sˇlbakka, 1932-1940.
 • Gu­mundur EinarssonáVi­ey, 1932-1935.
 • ┴st■ˇr MatthÝasson Sˇla, 1935-1958.
 • Sigur­ur ┴. Gunnarsson kaupma­ur, 1953-dau­adags 12. okt. 1941.
 • Tˇmas M. Gu­jˇnsson H÷fn, 1940-dau­adags 14. j˙ni 1958.
 • ┴rsŠll Sveinsson F÷grubrekku, 1943-1969.
 • ┴g˙st MatthÝasson forstjˇri, 1958-1969.
 • Ëskar GÝslason forstjˇri, 1963-1969.
 • Sighvatur Bjarnason ┴si, 1969-dau­adags 15. nˇv. 1975.
 • Hilmar Rˇsmundsson skipstjˇri, 1969-1974.
 • Eyjˇlfur Martinsson skrifst.stjˇri, 1976-1979.
 • Ëskar MatthÝasson ˙tger­arma­ur, 1971-
 • Stefßn Runˇlfsson framkvŠmdastjˇri, 1976-
 • Magn˙s Kristinssoná˙tger­arma­ur, 1979-

N˙verandi a­alstjˇrn Lifrarsamlagsins skipa, auk Haraldar GÝslasonar formanns, Ëskar MatthÝasson og Einar Sigurjˇnsson. ═ varastjˇrn eru Stefßn Runˇlfsson og Magn˙s Kristinsson. Endursko­endur eru Hilmar Rˇsmundsson og Sigur­ur Einarsson. L÷ggilta endursko­un annast Ůorvar­ur Gunnarsson endursko­andi.

Eins og ß­ur er geti­ var Bjarni Jˇnsson ß Svalbar­i rß­inn vi­ bˇkhald og reikningshald hjß samlaginu frß stofnun. Gegndi hann ■vÝ starfi me­ miklum ßgŠtum me­an heilsa leyf­i en hann lÚst 3. desember 1962. Jˇnas Jˇnsson ß Tanganum tˇk vi­ reikningshaldi af Bjarna og gegndi ■vÝ til dau­adags 1971. Ůß tˇk Samfrost vi­ skrifstofuhaldi Lifrarsamlagsins, skrifstofustjˇri er Arnar Sigurmundsson.

Miklir ßgŠtismenn hafa valist til verksmi­justjˇrnar Ý Lifrarsamlaginu. ┴­ur er talinn ١r­ur Runˇlfsson vÚlfrŠ­ingur sem stjˇrna­i brŠ­slunni fyrsta starfsßri­. Ůß tˇk vi­ Gu­mundur Jˇnsson vÚlsmi­ur og gegndi hann starfinu vertÝ­ina 1934.

═ jan˙ar 1935 var Karl Runˇlfsson frß KeflavÝk rß­inn verksmi­justjˇri og starfa­i hann til 1940. En ■ß var PÚtur Andersen frß Sˇlbakka rß­inn verksmi­justjˇri en hann haf­i seti­ Ý stjˇrn samlagsins frß stofnun og ■ekkti vel til. Gegndi PÚtur starfinu til dau­adags 6. aprÝl 1955. Ůß var Pßll Scheving frß Hjalla rß­inn verksmi­justjˇri en Pßll haf­i starfa­ Ý samlaginu frß ßrsbyrjun 1941 sem vÚlgŠsluma­ur. Var Pßll verksmi­justjˇri til 1972, ef frß eru talin ßrin 1967-1969 er hann var frß starfi vegna veikinda.

Eftir a­ Pßll lÚt af starfi verksmi­justjˇra vann hann Ý samlaginu fram a­ eldgosi 1973 vi­ řmis st÷rf. ═ veikindum Pßls sßu ■eir Jakob Gu­mundsson og ┴sbj÷rn Gu­mundsson um starf hans en ■eir h÷f­u unni­ lengi Ý samlaginu.

Bj÷rn Dagbjartsson haf­i eftirlit me­ lřsisvinnslunni ß ■essu tÝmabili en hann var ■ß starfsma­ur vi­ rannsˇknarstofu FIVE og er n˙ forstjˇri Rannsˇknarstofnunar fiski­na­arins Ý ReykjavÝk.

N˙verandi verksmi­justjˇri, Alfre­ Einarsson, hˇf st÷rf Ý samlaginu 1971 en tˇk vi­ verksmi­justjˇrn 1972. Ţmsir starfsmenn hafa unni­ mj÷g lengi hjß samlaginu. Mß ■ar nefna J˙lÝus Snorrason frß HlÝ­arenda sem veri­ hefur starfsma­ur frß 1960 og er enn Ý fullu fj÷ri en hann var me­al ■eirra sem tˇku ■ßtt Ý stofnun Lifrarsamlagsins 7. desember 1932.

Lokaor­

┴ merkum tÝmamˇtum er oft liti­ til framtÝ­ar jafnframt a­ horft er yfir li­na tÝ­. ┴ ■essum tÝmamˇtum Ý starfi Lifrarsamlags Vestmannaeyja ver­ur ekki anna­ sagt en a­ framtÝ­arsřn sÚ nokku­ bj÷rt. FyrirtŠki­ hefur byggt sig upp ß sÝ­ustu ßrum, tilb˙i­ til a­ takast ß vi­ verkefni Ý har­ri samkeppni Ý ni­ursu­u. Ůß hefur ■ßtttaka ■ess Ý kaldhreinsun ß lřsi auki­ rekstrar÷ryggi og lengt vinnslutÝma. Megi Lifrarsamlag Vestmannaeyja starfa af auknum ■rˇtti Ý framtÝ­inni til hagsbˇta fyrir ■etta bygg­arlag

Arnar Sigurmundsson

á

Vi­ frßs÷gnina er ■vÝ a­ bŠta a­ um ßramˇtin 1988/ĺ89 eigna­ist Vinnslust÷­in hf. a­ fullu Lifrarsamlag Vestmannaeyja hf. sem til ■ess tÝma haf­i veri­ sameign Vinnslust÷­varinnar, ═sfÚlags Vestmannaeyja, Hra­frystist÷­varinnar og Bergs-Hugins. Vinnslust÷­in rak Lifrarsamlagi­ sem sÚrstakt fyrirtŠki ftil ßrsloka 1991 a­ ■a­ var sameina­ Vinnslust÷­inni.

Frß ■vÝ frßs÷gn Arnar endar fer verulega a­ draga ˙r allri starfsemi Lifrarsamlagsins, a­allega vegna st÷­ugt minnkandi lifrarinnleggs. Hin sÝ­ustu ßr hefur hluti h˙snŠ­is og tŠkjakostur Lifrarsamlagsins veri­ leigt Lifrˇ ehf. sem er Ý eigu Jˇhanns Jˇnssonar. Hluti h˙snŠ­isins er n˙ nřttur undir neta- og vÚlaverkstŠ­i Vinnslust÷­varinnar.

á

Menu
 • Vinnslust÷­in hf.
 • Hafnarg÷tu 2
 • 900 Vestmannaeyjar
 • SÝmi (+354) 488 8000
 • Fax (+354) 488 8001
 • vsv@vsv.is