Velkomin á umsóknarvef okkar! Hér að neðan eru upplýsingar um laus störf hjá okkur. Skoðaðu og sæktu um í dag.

Vinnslustöðin hf. er í hópi stærstu sjávarútvegsfyrirtækja landsins. Vinnslustöðin er útgerðar- og fiskvinnslufyrirtæki, sem rekur eigið sölu og markaðsstarf og selur afurðir sínar að nær öllu leyti á erlendum mörkuðum.

 

 

Vinnslustöðin hf. í Vestmannaeyjum leitar eftir öflugum einstaklingi í starf innkaupastjóra. Um er að ræða áhugavert starf sem viðkomandi fær tækifæri á að byggja upp með stjórnendum fyrirtækisins.

 

Helstu verkefni

  • Innleiðing á birgða- og innkaupakerfi.
  • Samræma innkaup í samráði við stjórnendur.
  • Ábyrgð á gerð samninga við birgja.
  • Kostnaðareftirlit, greiningar og verðútreikningar.
  • Samskipti við birgja og flutningsaðila.

 

Þekking og hæfni

  • Háskólamenntun sem nýtist í starfi kostur en ekki nauðsyn.
  • Reynsla af innkaupum, birgðahaldi og skipulagi flutninga.
  • Góð þekking á Excel og almenn tölvukunnátta.
  • Jákvætt viðmót og sveigjanleiki.
  • Frumkvæði, skipulagshæfni og sjálfstæð vinnubrögð.

 

Nánari upplýsingar um starfið veitir Willum Andersen, rekstrarstjóri, á netfanginu willum[at]vsv[dot]is eða í síma 891-6661.

Umsóknarfrestur er til 5. maí nk.  Allar umsóknir skulu berast til Lilju B. Arngrímsdóttur, starfsmannastjóra, á netfangið lilja[at]vsv[dot]is.

 

Vinnslustöðin hf. leitar eftir öflugum einstaklingi til starfa í fjölbreytt og krefjandi starf yfirmanns á netaverkstæði fyrirtækisins.

Um er að ræða fullt starf og er miðað við að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.

 

Helstu verkefni

  • Daglegur rekstur netaverkstæðis.
  • Eftirlit með ástandi veiðarfæra.
  • Viðhald og endurbætur á veiðarfærum.
  • Samskipti við þjónustuaðila.
  • Önnur tengd og tilfallandi verkefni.

 

Þekking og hæfni

  • Veiðafæratæknir / netagerðarmaður með meistararéttindi kostur.
  • Reynsla í netagerð eða áralöng reynsla á fiskiskipi sem nýtist í starfi.
  • Góð þekking á veiðarfærum.
  • Skipulagshæfni, nákvæmni og sjálfstæð vinnubrögð.
  • Góð samskiptafærni og jákvæðni.

 

Nánari upplýsingar um starfið veitir Willum Andersen, rekstrarstjóri, á netfanginu willum[at]vsv[dot]is eða í síma 891-6661.

Umsóknarfrestur er til 5. maí.  Allar umsóknir skulu berast til Lilju B. Arngrímsdóttur, starfsmannastjóra, á netfangið lilja[at]vsv[dot]is.

 

Vinnslustöðin í Vestmannaeyjum leitar eftir öflugum einstaklingi til starfa í fjölbreytt og krefjandi starf þjónustustjóra skipa. Þjónustustjóri skipa vinnur að viðhaldi skipa undir stjórn rekstrarstjóra fyrirtækisins.

Helstu verkefni

  • Umsjón með því að skip séu ávallt tilbúin til veiða.
  • Almennt viðhald skipa með vélstjórum.
  • Umsjón með búnaði og varahlutum skipa.
  • Yfirumsjón með ástandi veiðarfæra.
  • Önnur tengd og tilfallandi verkefni.

Þekking og hæfni

  • Menntun á sviði vélstjórnar, tækni, sjávarútvegs eða önnur haldgóð menntun.
  • Skipulagshæfni, nákvæmni og sjálfstæð vinnubrögð.
  • Góð samskiptafærni og jákvæðni.

 

Nánari upplýsingar um starfið veitir Willum Andersen, rekstrarstjóri, á netfanginu willum[at]vsv[dot]is eða í síma 891-6661.

Umsóknarfrestur er til 5. maí.  Allar umsóknir skulu berast til Lilju B. Arngrímsdóttur, starfsmannastjóra, á netfangið lilja[at]vsv[dot]is.

 

 

Cookies on VSV website.

This site uses cookies. By browsing our site you acknowledge that you have read and agree with our cookie policy.