Sýslumaður hafnar kröfu um lögbann

Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum hafnaði í dag kröfu Brims hf. um að setja lögbann á  hluthafafund í Vinnslustöðinni hf. á morgun. Jafnframt synjaði sýslumaður kröfu Brims um að Vinnslustöðinni væri gert að greiða málskostnað að mati sýslumanns og annan kostnað sem gerðarbeiðandi (Brim) hefði af málinu.

  • Hluthafafundur Vinnslustöðvarinnar hf. er boðaður kl. 11 á morgun, miðvikudag. Þar verður kjörin ný stjórn í félaginu.
Cookies on VSV website.

This site uses cookies. By browsing our site you acknowledge that you have read and agree with our cookie policy.