Jólakaffi VSV á sunnudaginn kemur! Árlegt og sívinsælt jólakaffi Vinnslustöðvarinnar verður í Höllinni á sunnudaginn kemur, 10. desember, kl. 15-17. Verið hjartanlega velkomin og látið boð út ganga um samkomuna!