Breki snurfusaður fyrir sjómannahátíðina Allir halda glaðir upp á sjómannadaginn, þvegnir og stroknir. Breki VE fékk sína snyrtingu eins og aðrir. Gleðilega hátíð!