FÖGNUM FRAMTÍÐINNI

Breka VE verður formlega gefið nafn og skipið blessað á Kleifabryggju föstudaginn 1. júní kl. 16:15. Að því loknu gefst gestum kostur á að skoða nýja frystiklefa Vinnslustöðvarinnar sem sömuleiðis verður gefið nafn.

 

Dagskrá 1. júní 2018

 

16:15     Hátíðarhöld við skipshlið á Kleifabryggju.

Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegsráðherra og Einar Þór Sverrisson varaformaður stjórnar Vinnslustöðvarinnar hf. flytja ávörp.

Séra Guðmundur Örn blessar Breka VE.

Tónlistaratriði og léttar veitingar.

               

 

Vinnslustöðin hf.

Cookies on VSV website.

This site uses cookies. By browsing our site you acknowledge that you have read and agree with our cookie policy.