VINNSLUSTÖÐIN HF.
HLUTHAFAFUNDUR Í VINNSLUSTÖÐINNI HF.
Haldinn í fundarsal félagsins að Hafnargötu 2 í Vestmannaeyjum
- júní 2018 kl. 08:00
DAGSKRÁ:
- Fundur settur
- Kosning fundarstjóra
- Kosning fundarritara
- Tillaga Brims hf. um skipun rannsóknarmanna, með vísan til 97. gr. laga nr. 2/1995 um hlutafélög, til að rannsaka tilgreind atriði í starfsemi félagsins.
- Tillaga Seilar ehf. um stuðning hluthafa Vinnslustöðvarinnar hf. við undirbúning og flutning á rannsóknarbeiðni á næsta hluthafafundi Landsbankans hf. eða á aðalfundi bankans.
- Önnur mál