
Tilkynning vegna makríldóma Hæstaréttar
Í gær kvað Hæstiréttur upp dóma í máli Hugins annars vegar og Vinnslustöðvarinnar hins vegar gegn íslenska ríkinu vegna úthlutunar ríkisins á aflaheimildum í makríl á árunum 2011 til 2018.

Makríll kominn í hús
Fyrsti makríll vertíðarinnar kom í hús Vinnslustöðvarinnar í morgun þegar Huginn VE kom til Eyja með rúmlega 1000 tonn.

Sér fyrir endann á framkvæmdunum
Þau tímamót urðu í vikunni að byggingarkrani sem staðið hefur á athafnasvæði Vinnslustöðvarinnar var tekinn niður eftir tæplega tveggja ár...

Þórunn Sveinsdóttir VE-401 sett á söluskrá
Stjórnendur Vinnslustöðvarinnar hafa nú ákveðið að setja Þórunni Sveinsdóttur VE á söluskrá og var áhöfn skipsins tilkynnt það á fundi með framkvæmdastjóra og sviðsstjóra í gær.

Gerðu sér glaðan dag á sjómannaskemmtun
Það var svo sannarlega góð stemning í bæði Eldheimum og í Höllinni í gærkvöldi. Alls voru 120 manns skráðir til þátttöku í sjómannaskemmtuninni, frá öllum sex skipum VSV.

Til hamingju með daginn ykkar, kæru sjómenn!

Sjómennskan í fjóra ættliði
Á sunnudaginn verður sjómannadagurinn haldinn hátíðlegur. Af því tilefni tökum við nú púlsinn á sjómannslífinu.

Tilkynning vegna skýrslu RNSA
Í dag kom út skýrsla rannsóknarnefndar samgönguslysa (RNSA) vegna óhapps sem varð í innsiglingunni til Vestmannaeyja þann 17. nóvember 202...

„Mjög mikilvægur vettvangur fyrir okkur”
Vinnslustöðin var venju samkvæmt með bás á sýningunni Seafood Expo í Barcelona. Þar tóku starfsmenn félagsins á móti viðskiptavinum og gestum víðsvegar að úr heiminum.

Leiðréttingin leiðrétt
Á aðalfundi Vinnslustöðvarinnar í lok apríl fór Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson, framkvæmdastjóri félagsins yfir áhrif veiðigjalda á fyrirtækið. Hann fer yfir málið í grein sem lesa má hér að neðan.

Rífandi gangur í saltfiskvinnslu VSV
„Núna í lok apríl náðum við þeim áfanga í saltfiskvinnslu VSV að hafa unnið úr 5000 tonnum af hráefni á yfirstandandi vetrarvertíð."

Tap á rekstri Vinnslustöðvarinnar í fyrra
Aðalfundur Vinnslustöðvarinnar hf. fyrir árið 2024 var haldinn í húsakynnum félagsins í gær.