Fréttir
Fréttayfirlit
Fyrsta myndbandsupptakan af framkvæmdum VSV
„Ég fylgist reglulega með gangi framkvæmda við nýtt hús Vinnslustöðvarinnar, þar sem gert er ráð fyrir saltfiskvinnslu á neðri hæð og innv...

Skemmdir á vatnsleiðslu kannaðar
Á leið Hugins VE af kolmunnamiðum síðastliðið föstdagskvöld losnaði akkeri skipsins og festist í vatnslögninni til Vestmannaeyja.
AFURÐIR
Afurðir Vinnslustöðvarinnar eru unnar úr fiski sem veiddur er við Íslandsstrendur. Við leggjum metnað okkar í að úr afurðum okkar verði aðeins unnin hágæða matvæli og hliðarafurðir sem verða til þegar búið er að nýta meirihluta fisksins í aðrar afurðir.
Um okkur
Allt frá árinu 1946 hefur Vinnslustöðin tekist á við storma og stórviðri, eins og kröftug náttúra Vestmannaeyja er þekkt fyrir, en jafnframt góða kafla þess á milli. Hafstraumar og hitaskil sjávar staðsetja okkur í miðju gjöfulustu fiskimiða Íslendinga þar sem stutt er að sækja fiskinn.

Ábyrgð
Fiskveiðar eru ein af grunnstoðum atvinnulífs okkar. Atvinnulíf og framtíð samfélags okkar treystir á að fiskistofnar séu sterkir og heilbrigðir og að vel sé gengið um þá sem og náttúruna í heild.