Raforkuverð setur fjárfestingar fiskimjölsverksmiðjunnar í uppnám
Nýtt fyrirkomulag í raforkuverði og flutningi rafmagns hefur kollvarpað forsendum í rekstri fiskimjölsverksmiðju Vinnslustöðvarinnar. Í vi...
Jólakveðja
Vinnslustöðin óskar starfsfólki sínu, Vestmannaeyingum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla með ósk um farsæld og gæfu í lífi og starfi á nýju ári.
Síldarveisla VSV: Notaleg aðventuhefð
Notaleg síldarveisla á aðventunni er orðin föst hefð hjá Vinnslustöðinni. Starfsmenn, fyrrverandi starfsmenn og velunnarar komu saman til að njóta góðrar samveru og fjölbreyttrar jólasíldar.
Samferða í nær hálfa öld
Auðbjörg Sigurþórsdóttir og Ragnheiður Hanna Sigurkarlsdóttir hafa unnið saman í fiski frá árinu 1980. Nú kveðja þær Leo Seafood eftir nær...
VSV á alþjóðlegu sjávarútvegssýningunni í Qingdao
VSV tók þátt í sjávarútvegssýningunni í Qingdao. Kitayama, sölustjóri VSV í Japan, ræðir stöðu markaðarins, framboðsáskoranir og mikilvægi stöðugleika.
Fyrsti síldarfarmur vertíðarinnar í hús
Það var góð stemning í Eyjum þegar Gullberg VE kom í gær með fyrsta síldarfarm vertíðarinnar til Vinnslustöðvarinnar. Síldin reynist bæði stór og góð – byrjunin lofar góðu.
Meistaraverk Atlantshafsins á jólaborð í Portúgal
Í Portúgal er saltfiskurinn sjálfur jólamaturinn og hjá Grupeixe, dótturfyrirtæki Vinnslustöðvarinnar, stendur nú yfir framleiðsla á sérvöldum jólasaltfiski: Meistaraverki Atlantshafsins.
Úrgangur verður að verðmætum
Sjálfbærni og nýting hráefna til fulls eru í forgrunni hjá Vinnslustöðinni. Ný HDF hreinsistöð breytir fráveitu í auðlind og tryggir að verðmæt prótein og fita nýtist aftur í framleiðslu, í stað þess að tapast í sjóinn.
Vinnslu lokið á NÍ-síld – kolmunni næstur í röðinni
Vinnslustöðin lauk um helgina vinnslu úr síðustu löndunum af NÍ-síld og hefur þar með formlega lokað þeirri vertíð.
Þórunn Sveinsdóttir VE-401 seld
Undirritaður hefur verið samningur um sölu Þórunnar Sveinsdóttur VE-401 til Loðnuvinnslunnar á Fáskrúðsfirði.
Árshátíð VSV: Gleði, tónlist og dans fram á nótt
Á þriðja hundrað manns komu saman á laugardaginn þegar árshátíð Vinnslustöðvarinnar fór fram í Höllinni. Kvöldið einkenndist af frábærri stemningu, ljúffengum mat, tónlist og dansleik fram á nótt.
Gleðin verður við völd
Laugardaginn 11. október nk. ætlar starfsfólk Vinnslustöðvarinnar að gera sér glaðan dag á árshátíð í Höllinni. Gleði, samvera og góð stemning verða í fyrirrúmi!