Rífandi gangur í saltfiskvinnslu VSV
„Núna í lok apríl náðum við þeim áfanga í saltfiskvinnslu VSV að hafa unnið úr 5000 tonnum af hráefni á yfirstandandi vetrarvertíð."
Tap á rekstri Vinnslustöðvarinnar í fyrra
Aðalfundur Vinnslustöðvarinnar hf. fyrir árið 2024 var haldinn í húsakynnum félagsins í gær.
Aðalfundur Vinnslustöðvarinnar
Aðalfundur Vinnslustöðvarinnar verður haldinn þriðjudaginn 29. apríl næstkomandi.
Urðu fyrir drónaárás
Aðfaranótt mánudagsins sl. var gerð árás á höfuðstöðvar eins af viðskiptavinum Vinnslustöðvarinnar í Úkraínu.
Framtíðin fékk fræðslu um fiskvinnsluna
Víkin – 5 ára deild kom í heimsókn í Vinnslustöðina á fimmtudaginn síðastliðinn.
Tíminn nýttur til að dytta að
Eins og gefur að skilja hefur loðnubrestur margvísleg áhrif á allt samfélagið. Einn angi af því er að uppsjávarskipin eru meira við bryggju og nýta áhafnirnar tímann til að sinna viðhaldi um borð.
Vel heppnuð sýning í Boston
Það hefur verið heldur betur líflegt hjá starfsmönnum, Vinnslustöðvarinnar og dótturfélaga á Seafood Expo North America, sem staðið hefur yfir síðustu daga.
Fóru 2490 sjómílur í rallinu
Magnús segir að þeir hafi bætt við sig 19 stöðvum til viðbótar. Þetta voru þá 173 stöðvar í allt. Við fórum alls 2490 sjómílur. Það er til samanburðar lengri vegalengd en héðan frá Eyjum til Tenerife.
Maginn fullur af burstaormum
Áhöfnin á Kap VE kvartar ekki undan aflabrögðunum þessa dagana. Þegar fréttaritari VSV náði tali af Kristgeiri Arnari Ólafssyni skipstjóra síðdegis í gær voru þeir að leggja í hann til Eyja.
Eydís kveður Vinnslustöðina eftir rúman aldarfjórðung
Örstuttri loðnuvertíð að ljúka