Fara á efnissvæði
World Map Background Image

Almennar fréttir

9.55°C

ESE

11.32 m/s

Qingdao Hopmynd

VSV á alþjóðlegu sjávarútvegssýningunni í Qingdao

9/11/25

VSV tók þátt í sjávarútvegssýningunni í Qingdao. Kitayama, sölustjóri VSV í Japan, ræðir stöðu markaðarins, framboðsáskoranir og mikilvægi stöðugleika.

K94A3618

Fyrsti síldarfarmur vertíðarinnar í hús

4/11/25

Það var góð stemning í Eyjum þegar Gullberg VE kom í gær með fyrsta síldarfarm vertíðarinnar til Vinnslustöðvarinnar. Síldin reynist bæði stór og góð – byrjunin lofar góðu.

Portugal IMG 20251101 WA0006

Meistaraverk Atlantshafsins á jólaborð í Portúgal

2/11/25

Í Portúgal er saltfiskurinn sjálfur jólamaturinn og hjá Grupeixe, dótturfyrirtæki Vinnslustöðvarinnar, stendur nú yfir framleiðsla á sérvöldum jólasaltfiski: Meistaraverki Atlantshafsins.

IMG 8182

Úrgangur verður að verðmætum

31/10/25

Sjálfbærni og nýting hráefna til fulls eru í forgrunni hjá Vinnslustöðinni. Ný HDF hreinsistöð breytir fráveitu í auðlind og tryggir að verðmæt prótein og fita nýtist aftur í framleiðslu, í stað þess að tapast í sjóinn.

4 K94A3566 (1)

​​Vinnslu​ lokið á NÍ-síld – kolmunni næstur í röðinni

24/10/25

Vinnslustöðin lauk um helgina vinnslu úr síðustu löndunum af NÍ-síld og hefur þar með formlega lokað þeirri vertíð.

DSC 8280

Þórunn Sveinsdóttir VE-401 seld

20/10/25

Undirritaður hefur verið samningur um sölu Þórunnar Sveinsdóttur VE-401 til Loðnuvinnslunnar á Fáskrúðsfirði.

20251011 202119(0)4

Árshátíð VSV: Gleði, tónlist og dans fram á nótt

13/10/25

​Á þriðja hundrað manns komu saman á laugardaginn þegar árshátíð Vinnslustöðvarinnar fór fram í Höllinni. Kvöldið einkenndist af frábærri stemningu, ljúffengum mat, tónlist og dansleik fram á nótt.

IMG 6639

Gleðin verður við völd

3/10/25

Laugardaginn 11. október nk. ætlar starfsfólk Vinnslustöðvarinnar að gera sér glaðan dag á árshátíð í Höllinni. Gleði, samvera og góð stemning verða í fyrirrúmi!

Dekk Thorunn Bk Cr

Mars, rjómi og sjórinn - Berglind leysti af í eldhúsi Þórunnar

1/10/25

„Sigurjón frændi hafði samband við mig og spurði hvort ég væri til í að taka afleysingatúr með þeim á Þórunni. Ég hafði tvisvar áður farið...

Sild Vsv IMG 6286

Veiðar og vinnsla í fullum gangi

12/09/25

Makrílvertíðinni er lokið og nú taka við veiðar á síld og kolmunna.

Leo Seafood 20250829 100248 Cr

Yfirlýsing frá Vinnslustöðinni

29/08/25

Undanfarnar vikur hafa stjórn og stjórnendur Vinnslustöðvarinnar unnið að endurskoðun á rekstri fyrirtækisins í leit að hagræðingu. Er það...

IMG 20250817 WA0007

Grupeixe tók þátt í Festival do Bacalhau – Hátíð saltfisksins

20/08/25

Frá 13. til 17. ágúst sl. fór hin vinsæla saltfiskhátíð Festival do Bacalhau fram í Ílhavo í Portúgal. Sannkölluð veisla fyrir bragðlaukan...