Þórður og Einar láta af störfum
Í lok síðasta árs kvöddu forsvarsmenn Vinnslustöðvarinnar tvo öfluga og trausta starfsmenn.
Áramótakveðja
Vinnslustöðin hf. óskar starfsfólki sínu, viðskiptavinum og landsmönnum öllum gleðilegs nýs árs með þökk fyrir hið liðna.
Raforkuverð setur fjárfestingar fiskimjölsverksmiðjunnar í uppnám
Nýtt fyrirkomulag í raforkuverði og flutningi rafmagns hefur kollvarpað forsendum í rekstri fiskimjölsverksmiðju Vinnslustöðvarinnar. Í vi...
Jólakveðja
Vinnslustöðin óskar starfsfólki sínu, Vestmannaeyingum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla með ósk um farsæld og gæfu í lífi og starfi á nýju ári.
Síldarveisla VSV: Notaleg aðventuhefð
Notaleg síldarveisla á aðventunni er orðin föst hefð hjá Vinnslustöðinni. Starfsmenn, fyrrverandi starfsmenn og velunnarar komu saman til að njóta góðrar samveru og fjölbreyttrar jólasíldar.
Samferða í nær hálfa öld
Auðbjörg Sigurþórsdóttir og Ragnheiður Hanna Sigurkarlsdóttir hafa unnið saman í fiski frá árinu 1980. Nú kveðja þær Leo Seafood eftir nær...
VSV á alþjóðlegu sjávarútvegssýningunni í Qingdao
VSV tók þátt í sjávarútvegssýningunni í Qingdao. Kitayama, sölustjóri VSV í Japan, ræðir stöðu markaðarins, framboðsáskoranir og mikilvægi stöðugleika.
Fyrsti síldarfarmur vertíðarinnar í hús
Það var góð stemning í Eyjum þegar Gullberg VE kom í gær með fyrsta síldarfarm vertíðarinnar til Vinnslustöðvarinnar. Síldin reynist bæði stór og góð – byrjunin lofar góðu.
Meistaraverk Atlantshafsins á jólaborð í Portúgal
Í Portúgal er saltfiskurinn sjálfur jólamaturinn og hjá Grupeixe, dótturfyrirtæki Vinnslustöðvarinnar, stendur nú yfir framleiðsla á sérvöldum jólasaltfiski: Meistaraverki Atlantshafsins.
Úrgangur verður að verðmætum
Sjálfbærni og nýting hráefna til fulls eru í forgrunni hjá Vinnslustöðinni. Ný HDF hreinsistöð breytir fráveitu í auðlind og tryggir að verðmæt prótein og fita nýtist aftur í framleiðslu, í stað þess að tapast í sjóinn.
Vinnslu lokið á NÍ-síld – kolmunni næstur í röðinni
Vinnslustöðin lauk um helgina vinnslu úr síðustu löndunum af NÍ-síld og hefur þar með formlega lokað þeirri vertíð.
Þórunn Sveinsdóttir VE-401 seld
Undirritaður hefur verið samningur um sölu Þórunnar Sveinsdóttur VE-401 til Loðnuvinnslunnar á Fáskrúðsfirði.