Vinnslu lokið á NÍ-síld – kolmunni næstur í röðinni
Vinnslustöðin lauk um helgina vinnslu úr síðustu löndunum af NÍ-síld og hefur þar með formlega lokað þeirri vertíð.
Þórunn Sveinsdóttir VE-401 seld
Undirritaður hefur verið samningur um sölu Þórunnar Sveinsdóttur VE-401 til Loðnuvinnslunnar á Fáskrúðsfirði.
Árshátíð VSV: Gleði, tónlist og dans fram á nótt
Á þriðja hundrað manns komu saman á laugardaginn þegar árshátíð Vinnslustöðvarinnar fór fram í Höllinni. Kvöldið einkenndist af frábærri stemningu, ljúffengum mat, tónlist og dansleik fram á nótt.
Gleðin verður við völd
Laugardaginn 11. október nk. ætlar starfsfólk Vinnslustöðvarinnar að gera sér glaðan dag á árshátíð í Höllinni. Gleði, samvera og góð stemning verða í fyrirrúmi!
Mars, rjómi og sjórinn - Berglind leysti af í eldhúsi Þórunnar
„Sigurjón frændi hafði samband við mig og spurði hvort ég væri til í að taka afleysingatúr með þeim á Þórunni. Ég hafði tvisvar áður farið...
Veiðar og vinnsla í fullum gangi
Makrílvertíðinni er lokið og nú taka við veiðar á síld og kolmunna.
Yfirlýsing frá Vinnslustöðinni
Undanfarnar vikur hafa stjórn og stjórnendur Vinnslustöðvarinnar unnið að endurskoðun á rekstri fyrirtækisins í leit að hagræðingu. Er það...
Grupeixe tók þátt í Festival do Bacalhau – Hátíð saltfisksins
Frá 13. til 17. ágúst sl. fór hin vinsæla saltfiskhátíð Festival do Bacalhau fram í Ílhavo í Portúgal. Sannkölluð veisla fyrir bragðlaukan...
Breki kominn að landi eftir góðan túr — áhersla á karfa og ufsa
Ísfisktogarinn Breki VE kom að landi síðdegis í dag eftir fyrsta túrinn að loknu sumarfríi áhafnarinnar.
Makríll unnin um verslunarmannahelgina
Það hefur ekki verið slegið slöku við í makrílvinnslunni hjá Vinnslustöðinni þrátt fyrir að Eyjamenn haldi sína Þjóðhátíð.
Tilkynning vegna makríldóma Hæstaréttar
Í gær kvað Hæstiréttur upp dóma í máli Hugins annars vegar og Vinnslustöðvarinnar hins vegar gegn íslenska ríkinu vegna úthlutunar ríkisins á aflaheimildum í makríl á árunum 2011 til 2018.
Makríll kominn í hús
Fyrsti makríll vertíðarinnar kom í hús Vinnslustöðvarinnar í morgun þegar Huginn VE kom til Eyja með rúmlega 1000 tonn.