Framtíðin fékk fræðslu um fiskvinnsluna
Víkin – 5 ára deild kom í heimsókn í Vinnslustöðina á fimmtudaginn síðastliðinn.
Tíminn nýttur til að dytta að
Eins og gefur að skilja hefur loðnubrestur margvísleg áhrif á allt samfélagið. Einn angi af því er að uppsjávarskipin eru meira við bryggju og nýta áhafnirnar tímann til að sinna viðhaldi um borð.
Vel heppnuð sýning í Boston
Það hefur verið heldur betur líflegt hjá starfsmönnum, Vinnslustöðvarinnar og dótturfélaga á Seafood Expo North America, sem staðið hefur yfir síðustu daga.
Fóru 2490 sjómílur í rallinu
Magnús segir að þeir hafi bætt við sig 19 stöðvum til viðbótar. Þetta voru þá 173 stöðvar í allt. Við fórum alls 2490 sjómílur. Það er til samanburðar lengri vegalengd en héðan frá Eyjum til Tenerife.
Maginn fullur af burstaormum
Áhöfnin á Kap VE kvartar ekki undan aflabrögðunum þessa dagana. Þegar fréttaritari VSV náði tali af Kristgeiri Arnari Ólafssyni skipstjóra síðdegis í gær voru þeir að leggja í hann til Eyja.
Eydís kveður Vinnslustöðina eftir rúman aldarfjórðung
Örstuttri loðnuvertíð að ljúka
Stefnir í spennandi helgi!
Ríki, sveitarfélög og launþegar urðu af 11,6 milljörðum vegna loðnubrests á síðasta ári
Í stórsjó á Vestfjarðamiðum
Góður fyrirboði mættur í bergið